Franskur sveitamatur vinsæll á heimilinu

Við þökkum Davíð og Gerði fyrir áskorunina. Þetta verður nú frekar einfalt hjá okkur. Franskur sveitamatur er vinsæll á okkar heimili. Ekkert vesen, dálítið...

Piparostafylltar grísalundir

Gísli Snær á Patreksfirði var ekki lengi að vippa þessari girnilegu uppskrift fram úr erminni en hann á uppskrift vikunnar: Piparostafylltar grísalundir Hráefni Grísalundir Piparostur (hringlóttur) Salt Pipar Hamborgara krydd Sveppir Rjómi Tómat púrra Nautakraftur...

Heimilisfólkið vant því að borða grænmetisfæði

Takk fyrir áskorunina kæru Ásthildur og Haffi. Í Jóhannshúsi er það húsfrúin sem sér um eldamennskuna og oftast er á boðstólnum einhverskonar grænmeti, baunaréttir eða...

Matgæðingar sem þvælast hvort fyrir öðru í eldhúsinu

Við erum bæði miklir matgæðingar og að okkar mati er góður matur stór hluti af lífsgæðum. Við höfum mjög gaman af því að fá...

Uppskrift vikunnar: Lasagne

Hráefni: 1 kg. nautahakk 2 laukar 1 dós diced tomatos Salt og pipar 1 rauð paprika Lasagne krydd 500 ml. rjómi Oregano Mynta Dijon sinnep Rjómapiparostur Ananas Ostur Lasagne plötur Smjör Olía Aðferð 2 laukar smátt saxaðir settir í pott og steiktir...

Fastheldin í matargerð

Við þökkum Gunnu og Palla kærlega fyrir áskorunina. Við erum nokkuð fastheldin í matargerð og kannski ekki mesta ævintýrafólkið, en þegar við dettum niður...

Stjúpupasta

Stjúpa mín sem er einstaklega hæfileikarík í eldhúsinu gaf mér þessa uppskrift einn daginn þegar ég var að vesenast með hvað ég ætlaði að...

Rabbarbaragrautur í snarhasti

Skref 1: Byrjum á klunnalegum samlíkingum Rabbarbarinn er eins og gamli Twin Otterinn sem flutti mann á 13 km/klst frá Ísafirði til Akureyrar árlega til...

Kjúlla-eggjanúðlur með ostasósu

Einn pakki kjúklingabringur, einn pakki eggjanúðlur (ég nota alltaf frá blue dragon) Einn pakki beikon, 1 paprika, 1 rauðlaukur, 1 pakki sveppir, Ostasósa: Einn peli...

Salat með risarækjum og súkkulaði gúmmelaði

Ég sendi hér uppskrift af salati sem er í senn hollt, gott og mjög fljótlegt. Ég vil þakka Iðu Marsibil fyrir þessa áskorun sem...

Nýjustu fréttir