Fjögur sveitarfélög á Vestfjörðum fá tekjujöfnunarframlög 2021

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2021. Að teknu tilliti til ráðstöfunarfjármagns...

Fæðingar ekki fleiri á einum ársfjórðungi síðastliðin tíu ár

Á þriðja ársfjórðungi 2021 fæddust 1.310 börn og hafa fæðingar á einum ársfjórðungi ekki verið fleiri frá byrjun útgáfu ársfjórðungstalna í janúar...

Íslenski fáninn dreginn að húni á Freyju í fyrsta sinn

Einar H. Valsson, skipherra, dró íslenska fánann að húni á varðskipinu Freyju í fyrsta sinn í gær að viðstaddri áhöfn skipsins.

Skaginn 3X styrkir barna- og unglingastarf HSV

Fyrir hönd starfsmanna sinna vilja fyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir & Ellert hf. og 3X Technology ehf.  stuðla að bættum gæðum og faglegri...

Rauði krossinn á Ísafirði með aðstöðu í viðtalsherbergi Vesturafls

Rauði krossinn á Ísafirði er kominn með aðstöðu í viðtalsherbergi Vesturafls og verða sjálfboðaliðar Rauða krossins til viðtals á fimmtudögum frá...

Sjávarklasinn: 90% nýting á þorski hérlendis

Frá því er greint í október fréttablaði Sjávarklasans að Sjávarklasinn hefur gert úttekt á því hversu mikinn hluti þorskafurða er nýttur hérlendis...

Ísafjarðarhöfn: 1.267 tonn í september

Tólf hundruð sextíu og tonn bárust á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Langmest var veitt í botntroll eða 1þ036 tonn,...

Handbolti: Hörður Ísafirði efst í deildinni

Karlalið Harðar Ísafirði leikur í næstefstu deild, Grill66 deildinni og fékk U lið Hauka frá Hafnarfirði í heimsókn á Torfnesið á laugardaginn...

Nýtt yfirbyggt tengivirki í Breiðadal í undirbúningi

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fengið deiliskipulagstillögu frá Landsneti, vegna fyrirhugaðra framkvæmda við nýtt yfirbyggt tengivirki á lóð 1, í landi Veðrarár-Ytri í...

Haftyrðill

Haftyrðill er líkur álku en miklu minni, smæstur svartfugla og einn af minnstu sjófuglunum. Hann er þybbinn, hálsstuttur og mjög kubbslegur, á...

Nýjustu fréttir