Vísindaportið í dag: umhverfis- og menningarsaga Árneshrepps

Í  Vísindaporti vikunnar er sjónum beint að Árneshreppi á Ströndum og gestur er Laura Watt, prófessor emerita í umhverfissögu.

Ríkið sýknað af kröfu um skaðabótaábyrgð vegna úthlutunar byggðakvóta á Þingeyri

Nú í október 2021 féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem ríkið var sýknað af kröfu Útgerðarfélagsins Otur ehf og Sigluness hf...

Vesturbyggð kærð til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál

Samgöngufélagið hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál þá ákvörðun sveitarstjórnar Vesturbyggðar að hafna því að gera ráð fyrir þverun Vatnsfjarðar...

Reykjarfjörður: virkjun samþykkt!

Þau tíðindi hafa orðið að skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt 50 kW virkjun í Reykjarfirði í Grunnavíkurhreppi hinum forna.

APÓTEKIÐ FLUTT

Landsbanki Íslands á Ísafirði fagnaði fimmtíu ára afmæli útibúsins  árið 1954 og var af því tilefni ákveðið að hefja undirbúning að byggingu...

VILTU VERA Í UNGMENNARÁÐ HEIMSMARKMIÐANNA

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra fer með skipun ráðsins en óskað er...

Skrýtnar íþróttir í Vísindaporti Háskólaseturs

Gestur næst viku þann 12. nóvember í Vísindaportinu er David Cook, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Verður erindi hans á léttari nótunum...

Hæð húsa á Ísafirði mæld

Nemendur í 10. bekk Grunnskólans á Ísafirði eru að læra um einslaga þríhyrninga og prófa að nota eiginleika þeirra á hagnýtan...

Kótilettukvöld á Suðureyri

Björgunarsveitin Björg á Suðureyri heldur sitt árlega kótilettukvöld á laugardaginn, þann 6. nóvember á Aðalgötu 13, Hofsú, Suðureyri og hefst það...

Skáldsaga um Djúpið

Rithöfundurinn Benný Sif Ísleifsdóttir hefur gefið út nýja skáldsögu sem nefnist Djúpið. Í fréttatilkynningu frá Máli og menningu segir...

Nýjustu fréttir