Gat á sjókví í Arnarfirði í ágúst – lax sem veiddist þá var úr...

Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlax mánudaginn 30. ágúst um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Haganes í Arnarfirði.

Muggsstofa – samfélagsmiðstöð á Bíldudal

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur staðfest samstarfs- og húsaleigusamningur milli Skrímslasetursins og Vesturbyggðar vegna reksturs Muggsstofu á Bíldudal. Muggsstofa er samfélags- og nýsköpunarmiðstöð á...

Ísafjörður: hestamenn ganga eftir efndum

Hestamannafélagið Hending sendi í síðasta mánuði bréf til bæjarstjórnar þar sem minnt var á að samningur milli félagsins og bæjarins frá 2018...

Safnahúsið: leiðsögn og spjall í listasafni Ísafjarðar á laugardaginn

Textíllistakonan Helga Pálína Brynjólfsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína TENGINGAR / CONNECTIONS í sal Listasafns Ísafjarðar Safnahúsinu laugardaginn 13. nóvember kl...

Aflahlutdeild útgerða

Fiskistofa hefur tekið saman samanlagða aflahlutdeild fiskiskipa í eigu einstakra aðila og lögaðila. Samkvæmt útreikningum Fiskistofu fer eitt...

Ellilífeyrisþegum fjölgaði um 3,9% árið 2020

Ellilífeyrisþegar voru rúmlega 51 þúsund í desember árið 2020 sem er fjölgun um 3,9% frá fyrra ári. Þar...

Björgunarmiðstöð á Patreksfirði

Björgunarsveitin Blakkur, Vesturbyggð og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hafa undirritað viljayfirlýsingu um byggingu björgunarmiðstöðvar á Patreksfirði Aðilar samningsins munu með verkefninu...

Vegagerðin birtir yfirlitsáætlun jarðganga með 23 verkefnum

Vegagerðin birtir í dag yfirlitsáætlun um jarðgöng á Íslandi er tekin hefur verið saman. Tildrögin eru að Alþingi samþykkti í fyrra að...

Tveir Ísfirðingar hrepptu verðlaun

Fimmtudaginn 4. nóvember fór  EPTA-píanókeppnin fram í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla...

Skotís: silfur og brons um helgina

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar tóku þátt um helgina í Íslandsmeistaramóti í loftskammbyssu og loftriffli. Í lofskammbyssukeppninni náði karlalið...

Nýjustu fréttir