Laugardagur 27. apríl 2024

Vesturbyggð vill að vegagerðin lagfæri veg um Krossholtin á Barðaströnd

Vesturbyggð hefur skorað á Vegagerðina að lagfæra Barðastrandarveg um íbúðabyggðina á Krossholtum. Er farið fram á að gerð verð bæði aðrein og...

Landsnet: orkuskortur verður að óbreyttu viðvarandi vandamál á Íslandi næstu árin

Ný greining um afl- og orkujöfnuð staðfestir þá niðurstöðu frá sambærilegri greiningu sem unnin var 2019 að orkuskortur verði viðvarandi vandamál á...

Húsmæðraskólinn á Ísafirði – skólaspjöld óskast

Við Austurveg á Ísafirði stendur glæsilegt hús sem byggt var fyrir Húsmæðraskólann Ósk árið 1948. Í húsinu, sem er teiknað af Guðjóni Samúelssyni,...

Ísafjarðarbær: Framsókn með fund á þriðjudaginn um framboð

Helga Dóra Kristjánsdóttir, formaður Framsóknarfélags Ísfirðinga segir að framsóknarmenn í bænum séu nú að stilla saman strengi í framboðsmálum. Boðað hefur verið...

Merkir Íslendingar – Skarphéðinn Ólafsson

Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017). Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...

Covid: 4 smit í gær

Fjögur smit greindust á Vestfjörðum í gær. Tvö þeirra voru í Bolungavík og tvö í Súðavík. Alls eru nú...

Smit um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS

Skipverji um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS greindist jákvæður í hraðprófi og var farið með hann til hafnar á Ísafirði í...

Covid: 3 smit á Vestfjörðum í gær

Þrjú mit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Patreksfirði, Hólmavík og á Drangsnesi, eitt á hverjum stað.

Ísafjarðarbær: ytra mat verður framkvæmt á Eyrarskjóli

Menntamálastofnun hefur ákveðið að fram fari ytra mat á starfsemi leikskólans Eyrarskjóls árið 2022. Markmið ytra mats er að leggja mat á...

Jarðgöng á Vestfjörðum – engin göng á áætlun næstu 12 árin

Í fyrradag stóð Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga fyrir kynningarfundi um jarðgöng á Vestfjörðum. kynnt var jarðgangaáætlun fyrir Vestfirði sem sveitarstjórnarmenn fjórðungsins...

Nýjustu fréttir