Smit um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS

Skipverji um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS greindist jákvæður í hraðprófi og var farið með hann til hafnar á Ísafirði í PCR-próf. Skipið er komið til hafnar.

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvör hf staðfestir þetta við Bæjarins besta.

DEILA