Uppskrift vikunnar – grænmetislasagna

Mér var bent á það um daginn að ég mætti vera duglegri með grænmetisrétti. Þetta lasagna er afskaplega einfalt...

Ísfirðingurinn Steinþór Jón Gunnarsson í framboð í Reykjanesbæ

Steinþór Jón Gunnarsson frá Ísafirði hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ þann 26....

Ónýtir vegir á sunnanverðum Vestfjörðum

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps er vettvangur sveitarfélaganna tveggja til að fjalla um ýmis mál og hagsmuni sem sveitarfélögin tvö eiga sameiginleg. Í...

Eyjólfur Ármannsson: Bann við handfæraveiðum er mannréttindabrot

Eyjólfu Árannsson, alþm sagði á Alþingi í gær að bann við frjálsum handfæraveiðum væri mannréttindabrot, það sýnidi álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna sem...

Vesturbyggð: Sjálfstæðismenn og óháðir vilja skoða Vatnsfjarðarvirkjun

Sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð, sem eru í minnihluta í sveitarstjórninni, hafa sent frá sér yfirlýsingu um virkjun í Vatnsfirði. Þar segir...

Vesturbyggð: Iða Marsibil hættir í bæjarstjórn í vor

Iða Marsibil Jónsdóttir, oddviti Nýrrar sýnar í Vesturbyggð, sem vann meirihluta í síðustu bæjarstjórnarkosningum, hefur ákveðið að fara ekki fram aftur. Hún...

Ekki hefur fundist fuglaflensa í svartfuglum hér við land

Ástæða fjöldadauða svartfugla fyrr í þessum mánuði er ekki ljós en fuglaflensa greindist ekki í þeim sýnum sem tekin voru úr fuglunum....

Sundkastið velur Hrund Karlsdóttir þjálfara ársins

Hrund Karlsdóttir var valinn sundþjálfari ársins 2021 í Sundkastinu en hún þjálfar Sunddeild UMFB í Bolungarvík. Við valið horfðu...

ARR genið fannst ekki í kindum á Kambi í Reykhólasveit

Eftir að hin svokallaða ARR arfgerð, sem er verndandi gegn riðuveiki, fannst í kindum frá Þernunesi við Reyðarfjörð vaknaði von um að...

Hafís á að færast frá landi

Meðfylgjandi mynd er teiknuð út frá radarmynd sem tekin var í morgun 3. febrúar 2022 kl 8:22 Hafísjaðar...

Nýjustu fréttir