Vatnsdalsvirkjun: umsögn Ísafjarðarbæjar hefur ekki borist

Samkvæmt upplýsingum upplýsingafulltrúa Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytisins í gær hefur umsögn Ísafjarðarbæjar um Vatnsdalsvirkjun ekki borist ráðuneytinu. Umsögn bæjarráðs...

Verknámshús M.Í. : ekki hagsmunir Vesturbyggðar

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi í gær erindi um þátttöku sveitarfélagsins í nýbyggingu verknámshúss við Menntaskólann á Ísafirði. Bæjarráðið sá sér ekki fært...

„Átakanleg upplifun en þegar upp er staðið stöndum við sterkari“

Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir lauk í júni síðastliðnum meistaranámi frá Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði Háskólans á Akureyri. Lokaverkefni hennar var eitt af fjórum...

Valda í Skjalda 2024

Þriðju­daginn 13. febrúar kl. 10 verður stutt­mynda­há­tíðin Valda í Skjalda haldin í Skjald­borg­ar­bíói Hátíðin er nýsköpunarverkefni sem nemendur á...

Starfshópur um hvalveiðar

Þorgeir Örlygsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, verður formaður starfshóps sem verður falið að rýna lagaumgjörð hvalveiða, þ.m.t. alþjóðlegar skuldbindingar ríkisins, valdheimildir og skyldur...

Ísafjarðarbær auglýsir styrk til menningarmála

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarmála. Menningarstyrkir ársins 2024 eru áætlaðir 3,0 m.kr. en styrkur til...

Ráðherra með skrifstofu í Bolungavík

Á mánudaginn, þann 12. febrúar verður háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir með skrifstofu í Ráðhúsinu í Bolungavík frá kl 15....

Nýr kjarasamningur sjómanna

Í gær var undirritaður nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Samningurinn er byggður kjarasamningi milli aðila sem sjómenn...

Arna Lára: áskorun að standa í framkvæmdum yfir veturinn

Bæjarins besta innti Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ eftir svörum við gagnrýni frá formanni meistaraflokksráðs Vestra sem sagði á bb.is í...

Vestfirðir: 61% fæðinga utan svæðis

Á síðasta ári sótti 41 kona mæðraskoðun á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, sem er frá Vesturbyggð að Súðavíkurhreppi. Aðeins 16 þeirra eignuðust barn...

Nýjustu fréttir