Patreksfjörður: fimm umsækjendur um lóð við höfnina

Fimm umsóknir bárust um lóðina Hafnarbakka 12 á Patreksfirði. Um er að ræða 600m2 iðnaðar- og athafnalóð á hafnarsvæði Patrekshafnar, nýtingarhlutfall lóðar...

Landsbjörg: húfa ný fjáröflun

Í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu og 66 gráðum norður segir að í nærri heila öld hafi 66°Norður og Slysavarnarfélagið Landsbjörg lifað með þjóðinni...

Ísafjörður: byggingarleyfisgjöld felld niður á Fífutungu 4

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að fella niður gatnagerðargjöld vegna lóðar við Fífutungu 4 á Ísafirði, samtals að...

Verknámshús M.Í. : Reykhólahreppur vill vera með

Sveitarstjórn Reykhólahrepps tók fyrir í síðustu viku erindi vegna byggingar á nýju verknámshúsi við Menntaskólann á Ísafirði. Bókað...

Ríkið: keypti land sem það krefst nú að verði þjóðlenda

Fjármálaráðherra hefur krafist þess fyrir Óbyggðanefnd að eyjan Hrútey í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi verði þjóðlenda og mun nefndin kveða upp sinn úrskurð...

Fæðunám hlýra varpar ljósi á æxlun dílamjóra

Í frétt frá Hafrannsóknastofnun er sagt frá grein sem nýlega birtist í tímaritinu Fish Biology en þar er greint frá því að...

Skíðavikan um páskana

Skíðavikan verður sett á Silfurtorgi á Ísafirði kl. 17 miðvikudaginn 27. mars. Lúðrasveitin verður mætt á staðinn, skemmtiatriði, kakó...

Atvinnuleysi var 3,4% á árinu 2023 – Meira hjá körlum en konum – Minna...

Árið 2023 voru að jafnaði um 226.900 manns á vinnumarkaði samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn. Af þeim voru rúmlega 219.300 starfandi...

Nefnd forsætisráðherra um Árneshrepp, Kaldrananeshrepp og Strandabyggð

Forsætisráðherra hefur stofnað nefnd um málefni Stranda sem tekið hefur til starfa. Markmið með skipan nefndarinnar er að...

Grímsey : uppboð var 2014

Sýslumaðurinn á Hólmavík bauð upp 0,3611% eignarhlut í eyjunni Grímsey á Steingrímsfirði fastanúmer 141757 þann 4. apríl 2014. Kaupandi var Guðmundur R....

Nýjustu fréttir