Gul veðurviðvörun

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra. Spáð er norðaustan og norðan 13-20 m/s...

MÍ keppir í Gettu Betur í kvöld

Í kvöld keppir lið Menntaskólans á Ísafirði í 8 liða úrslitum Gettu Betur. Mótherjinn að þessu sinni er lið Verslunarskóla Íslands og...

Deiliskipulag unnið fyrir orlofsbyggðina á Flókalundi

Skipulags- og umhverfisráð  Vesturbyggðar hefur samþykkt tillögu að deiliskipulagi fyrir orlofsbyggðina í Flókalundi og beinir því til bæjarstjórnar að samþykkja tillöguna. Gangi...

Skýrsla HHÍ um laxeldi: störfum fjölgar, íbúðaverð þrefaldast, auknar skattgreiðslur og hærri meðallaun

Í síðustu viku var birt skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, HHÍ, um áhrif laxeldis í opnum sjókvíum á byggð og efnahagslíf sem unnin...

Ísafjörður: Heimavöllur Vestra verður Kerecis-völlurinn

Kerecis verður aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Vestra samkvæmt samningi sem tilkynnt var um á Ísafirði í dag. Kvenna-, karla- og ungmennalið Vestra munu öll...

Patreksfjörður: slysavarnardeildin Unnur 90 ára í dag

Í dag eru rétt 90 ár síðan 122 konur stofnuðu slysavarnadeildina Unni á Patreksfirði. Konur úr verkalýðsfélaginu höfðu forgöngu um stofnun félagsins...

Förgun Orra ÍS: kostnaður varð þrefalt hærri

Hafnarstjóri Ísafjarðarhafna hefur lagt fram minnisblað um kostnað við förgun Orra ÍS sem sökk í Flateyrarhöfn í snjóflóðinu árið 2020.

Tveir bláir rækjubátar

Hér gefur að líta tvo bláa rækjubáta en myndin var tekin á Húsavík haustið 2013. Orri ÍS 180 liggur við...

Kórinn Graduale Nobili heimsækir Ísafjörð

Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista og tónlistarfrömuði í Langholtskirkju og hefur skipað sér...

Hjólandi ferðaþjónusta

Í Vísindaporti næsta föstudag mun Halldóra Björk Norðdahl halda erindi um reiðhjólaferðamenn og þá þjónustu sem Cycling Westfjords hefur byggt upp í...

Nýjustu fréttir