Ísafjarðarbær: láðist að rukka ríkið um 36 m.kr. fyrir ofanflóðavarnir

Í yfirliti fyrir fjárfestingar og framkvæmdir Ísafjarðabæjar á síðasta ári kemur fram að það láðist að "endurrukka" Ofanflóðasjóð fyrir kostnað fyrri...

Auglýsing um réttarball

Tríóið „Villi, Gunnar og Haukur“ var stofnað árið 1972 og var um árabil húshljómsveit í Gúttó á Ísafirði.

Mengunarvarnarbúnað má ekki fjarlægja eða gera óvirkan

Mengunarvarnarbúnaður gegnir því hlutverki að draga úr mengun frá ökutækjum og er því mikilvægur fyrir umhverfið. Samgöngustofa áréttar...

Samræmd könnunarpróf verða ekki á þessu skólaári

Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir þessu á skólaárinu. Starfshópur um framtíðarstefnu um samræmt námsmat lagði til að...

Hörmungadagar á Hólmavík 25.-27. febrúar

Hátíðin Hörmungadagar verður haldin á Hólmavík og í nágrenni dagana 25.-27. febrúar. Það verður ýmislegt til ógleði á þessum dögum, til dæmis verður...

Vorviður – stuðningur við skógrækt félaga og samtaka

Sem hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum er Skógræktinni falið að efla tengsl við og styðja félagasamtök með sérstöku verkefni. Verkefnið Vorviður...

Covid: 31 smit í gær

Þrjátíu og eitt smit greindist á Vestfjörðum í gær. Flest voru þau á Ísafirði 11 talsins, en 10 smit voru á Hólmavík....

Hagnaður Arctic Fish 2,3 milljarðar kr.

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish ehf. á Vestfjörðum kynnti uppgjör fyrir árið 2021 og fjórða ársfjórðung þess árs í dag. Hagnaður fyrirtækisins árið 2021...

Vestubyggð: harmar afstöðu Tálknafjarðarhrepps til sameiningar

Bæjarstjórn Vesturbyggðar harmar það í bókun sem samþykkt var á síðasta sveitarstjórnarfundi að sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hafi vísað boði Vesturbyggðar um viðræður um...

Patrekshöfn: 615 tonn í janúar

Alls bárust 615 tonn af bolfiski að landi í Paatrekshöfn í janúar. Vestri BA var á botnfiskveiðum og aflaði 250 tonn. Línuaflinn...

Nýjustu fréttir