Tálknafjarðahreppur breytir skipulagi vegna fiskeldis

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018. Breytingin varðar landnotkun svæða í landi Norður-Botns, þ.e....

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni

Alls voru 228.064 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. september sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Uppskrift vikunnar: ofnbakaður lax með hvítlauk og sítrónum

Þessi uppskrift er alveg yndislega góð ef þið eruð á annað borð fyrir lax, er líka lítið mál að skipta laxinum út...

Fjórðungssamband Vestfirðinga: stjórnarformaður fái 9% af þingfararkaupi á mánuði

Fyrir Fjórðungsþingi Vestfirðinga liggur tillaga um laun stjórnar sambandsins. Lagt er til að stjórnarformaður 9% af gildandi þingfararkaupi í föst mánaðarlaun...

Hálfdán: 6,3 km löng jarðgöng

Í skýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri , sem gerð var fyrir Vegagerðina, um 13 jarðgangakosti a landsbyggðinni er fjallað um jarðgöng í...

Ísafjarðarbær biður um endurupptöku Ísofit málsins

Innanríkisráðuneytið staðfestir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að Ísafjarðarbær hafi óskað eftir endurupptöku úrskurðar ráðuneytisins í kærumáli Þrúðheima gegn Ísafjarðarbæ...

Suðureyri: tengja nýja vatnslögn á mánudag

Kristján Andri Guðjónsson, bæjarverkstjóri sagði í samtali við Bæjarins besta að stefnt væri að því að tengja á mánudaginn nýja vatnslögn frá...

Átak í friðlýsingum

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar 2018-2021 var kveðið á um átak í friðlýsingum. Haustið 2018 var sett saman teymi með...

Ný rétt á Ströndum – Krossárrétt í Bitrufirði

Smíði nýrrar réttar við Krossárósa í Bitrufirði er nýlega lokið og ber hún nafnið Krossárrétt.   Réttað verður í Krossárrétt í...

Gleymdi þjóðgarðurinn

Föstudaginn 9. september heldur fyrrverandi nemandi Háskólaseturs Vestfjarða, Alan Deverell, erindi í Vísindaporti. Alan er upprunalega frá Bretlandi en hann kom...

Nýjustu fréttir