Opin bók í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 3. desember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

Upplestur á Bókasafninu Ísafirði

Laugardaginn 3. desember kl. 12:00 mun Sigmundur Ernir Rúnarsson lesa úr bók sinni Spítalastelpan, æviminningar Vinsý sem veiktist sem ungbarn af berklum...

Byggðasafn Vestfjarða: 14% hækkun leigunnar

Samkvæmt nýjum húsaleigusamningi Byggðasafns Vestfjarða við Ísafjarðarbæ greiðir safnið 538.669 kr á mánuði fyrir afnot af fjórum húseignum, Safnahús í Neðstakaupstað á...

V-Barð. :óformlegar sameigingarviðræður að hefjast

Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur hafa samþykkt að ráða KPMG til ráðgjafar við óformlegar sameigingarviðræður milli sveitarfélaganna. Gert er ráð fyrir því að kostnaður...

Studio Dan ehf- Ísafjarðarbær tapar 10,6 m.kr.

Á hluthafafundi Studio Dan ehf. 21. nóvember 2022, var samþykkt að slíta félaginu og fara fram á afskráningu þess í hlutafélagaskrá. Ísafjarðarbær tekur...

Konukvöld í Gömlu Bókabúðinni á Flateyri

Á fullveldisdaginn, 1. desember verður konukvöld í Gömlu Bókabúðinni á Flateyri. Þar munu þær Ágústa og Elín taka á móti gestum frá...

Samtals 4.557 einstaklingar skráðu flutning innanlands í október

Alls skráðu 4.557 einstaklingar flutning innanlands í október til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 1,9% þegar 4.647 einstaklingar skráðu flutning...

Landsnet mótar kerfisáætlun fyrir árin 2023-2032

Landsnet vinnur að undirbúningi við mótun kerfisáætlunar fyrir tímabilið 2023-2032, sem er ætlað að gefa heildarsýn yfir þróun flutningskerfis raforku á næstu...

Mygla í Grunnskólanum á Hólmavík

Á vefsíðu Strandabyggðar er sagt frá því að veruleg mygla hafi greinst i grunnskólanum.  Niðurstöður sýnatöku og...

Tendrun jólatrjáa í Vesturbyggð

Íbúum Patreksfjarðar er boðið að koma og eiga notalega stund þegar kveikt verður á jólatrénu á Friðþjófstorgi í dag 30. nóvember kl....

Nýjustu fréttir