50 ár frá komu skuttogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270

Í dag eru rétt 50 ár frá því að skuttogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS 270 kom til Ísafjarðar.  Hann var smíðaður í Flekkefjord...

Hádegistónleikar í Hömrum

Hádegistónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Hömrum á morgun þriðjudaginn 6.desember klukkan 12:05-12:25. Á þessum tónleikum spilar...

Hjúskapur og skilnaðir

Af þeim 561 einstaklingum sem stofnuðu til hjúskapar í Þjóðskrá í ágústmánuði gengu 132 í hjúskap hjá...

Sjálfbært Ísland tekur til starfa

Hlutverk Sjálfbærs Íslands verður m.a. að hraða aðgerðum til að ná markmiðum um sjálfbæra þróun eins og þau birtast í Heimsmarkmiðum Sameinuðu...

Hjartastjaki með dúettinum Isafjørd

Dúettinn Isafjørd hefur gefið út sína fyrstu plötu og nefnist hún Hjartastjaki. Óhætt er að segja að Ísafjörður hafi...

Vilja banna sjókvíaeldi

Landssamband Veiðifélaga, Icelandic Wildlife Fund, Landvernd og fleiri samtök skora á matvælaráðherra að stöðva laxeldi í opnum sjókvíum áður en það verður...

Myndir og minningar af Ströndum

Bókin Myndir og minningar af Ströndum kemur úr prentsmiðjunni í þessari viku. Ákveðið hefur verið að bjóða aðstandendum, höfundum og öllu öðru...

Ísafjarðarbær: samningur um tjaldsvæði verði framlengdur um 2 ár

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að samningur við G.I. Halldórsson ehf um rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal verði framlengdur um tvö ár.

SFS: góðir kjarasamningar fyrir fiskvinnslufólk

Hrund Karlsdóttir, formaður Verkalýðs-og sjómannafélags Bolungavíkru segir að nýgerðir kjarasamningar Starfsgreinasambands Íslands séu mjög góðir fyrir fiskvinnslufólk. Bæði kauptaxtar og bónusákvæði taka...

Patreksfjörður: breytingar á kvíaeldi staðfestar að hluta til

Úrskurðarnefnd hefur lokið umfjöllun um kæru Marinós Thorlacius eiganda Efri-Tungu II og helmings hlutar í Efri-Tungu í Örlygshöfn í vestanverðum Patreksfirði um...

Nýjustu fréttir