Bolungavíkurhöfn: 1.169 tonn í nóvember

Alls bárust 1.169 tonn að landi í Bolungavíkurhöfn í nóvembermánuði. Gert var út á botntroll, snurvoð og handfæri auk ígulkerjaveiða.

Ísafjarðarbær: fallið frá hækkun fasteignaskatts

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afgreiddi á fundi sínum í gær fjárhagsáætlun næsta árs og áætlun næstu þriggja ára. Fallið var frá hækkun fasteignaskatts á...

Vísindaport – Samfélagsleg þátttaka á Vestfjörðum

Föstudaginn 2. Desember mun Arndís Dögg Jónsdóttir flytja erindið „Samfélagsleg þátttaka á Vestfjörðu“ í Vísindaporti. Í erindinu verður skoðuð...

Merkir Íslendingar – Guðbjarni Jóhannsson

Guðbjarni Jóhannsson fæddist í Djúpuvík á Ströndum þann 1. desember 1942.Foreldrar hans voru Guðrún Guðbjarnadóttir frá Jafnaskarði í Borgarfirði, f. 1911, d....

Vel heppnaður bangsaspítali

Lýðheilsufélag læknanema og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða opnaði bangsaspítala í fyrsta skipti laugardaginn 26. nóvember! Mörg börn komu með veika...

FULLVELDISDAGURINN

Þann 18. júlí 1918 var lokið við samning við stjórnvöld í Danmörku um fullveldi Íslands. Um haustið fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um samninginn...

Hópsýking í hrossum

Matvælastofnun og Tilraunastöð HÍ á Keldum rannsaka nú óþekktan sjúkdóm sem kom upp í hópi hrossa dagana 23. - 25. nóvember síðastliðinn....

Opin bók í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 3. desember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

Upplestur á Bókasafninu Ísafirði

Laugardaginn 3. desember kl. 12:00 mun Sigmundur Ernir Rúnarsson lesa úr bók sinni Spítalastelpan, æviminningar Vinsý sem veiktist sem ungbarn af berklum...

Byggðasafn Vestfjarða: 14% hækkun leigunnar

Samkvæmt nýjum húsaleigusamningi Byggðasafns Vestfjarða við Ísafjarðarbæ greiðir safnið 538.669 kr á mánuði fyrir afnot af fjórum húseignum, Safnahús í Neðstakaupstað á...

Nýjustu fréttir