Laugardagur 27. apríl 2024

Strandabyggð: 197,5 m.kr. framkvæmdir á næsta ári

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur afgreitt fjárhagsáætlun næsta árs og þriggja ára áætlun þar á eftir fyrir árin 2024-2026. Vegna slæmrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins verður...

Ísafjörður: þétting byggðar á Eyrinni í auglýsingu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að auglýst verði tilllaga um skipulagsbreytingu um íbúðabyggð á landfyllingu norðar Skutulsfjarðareyrar. Vinnslutillaga var...

Flaug 9 hringi í Djúpinu

Flugvél Icelandair á leið til Ísafjarðar í gær þurfti að bíða færis til þess að lenda á Ísafjarðarflugvelli. Éljagangur var og skyggni...

Skötuveisla Björgunarfélags Ísafjarðar í dag

Á Þorláksmessudag mun Björgunarfélag Ísafjarðar að venju bjóða til skötuveislu í Guðmundarbúð á Ísafirði. Þetta er í 18....

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI FRIÐRIKSSON

Árni Guðmund­ur Friðriks­son fiski­fræðing­ur fædd­ist á Króki í Ketildala­hreppi í Barðastrand­ar­sýslu 22. desember 1898. Hann var son­ur Friðriks Sveins­son­ar, bónda...

Þverhyrna

Fyrir nokkru lauk árlegu haustralli Hafrannsóknastofnunar en í þeim leiðangri er meðal annars togað á miklu dýpi eða allt að 1400 metrum....

Kuldi og rafbílar

Á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda var nýlega fjallað um áhrif kulda á rafmagnsbíla, en kuldi dregur úr getur drifrafhlöðu bílsins til...

Alþingiskosningar 25. september 2021

Kosið var til Alþingis 25. september 2021. Við kosningarnar voru alls 254.586 á kjörskrá eða 69,0% landsmanna. Af þeim greiddu 203.898 atkvæði...

Gott að eldast

Gott að eldast er aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk. Markmiðið með áætluninni er að ná að flétta...

Vatnavík, Sólarhlíð og Síldarfjörður

Út er komin bókin Keltar, áhrif á íslenska tungu og menningu eftir Þorvald Friðriksson. Í formála segir höfundur að bókin fjalli...

Nýjustu fréttir