Ferjan Baldur: ferðinni á morgun flýtt

Vegna slæmrar veðurspár á morgun, sunnudaginn 8. janúar hefur ferð Baldurs verið flýtt. Stefnt er að því að sigla...

Breytt fyrirkomulag í sánunni í Sundhöll Ísafjarðar

Nú á nýju ári tekur við breytt skipulag á aðgengi að sánunni í Sundhöll Ísafjarðar. Eins og þau sem þekkja til vita...

Maskína: Þórdís Kolbrún í þriðja sæti

Þórdís K. Gylfadóttir (D) , utanríkisráðherra og þingmaður Norðvesturkjördæmis er í þriðja sæti varðandi frammistöðu ráðherra í starfi í nýrri könnun Maskínu....

Ísafjarðarbær: reglur um byggðakvóta samþykktar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimmtudaginn sérreglur um úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár 2022/23. Kallað var eftir sjónarmiðum íbúa og hagsmunaaðila varðandi tillögur...

GLJÁHÁFUR

Hér við land er hann algengastur djúpt í Berufjarðarál, undan Suður-, Suðvestur- og Vesturlandi og finnst allt norður í sunnanvert Grænlandssund.

Tonn á móti tonni

Hlutverk skóga í kolefnishringrásinni er að fjarlægja koltvísýring úr andrúmsloftinu sem lostnað hefur t.d. við rotnun lífrænna efna eða vegna bruna jarðefnaeldsneytis....

Vélsmiðjan Þristur: Óli Reynir hættir í dag eftir rúmlega 50 ára starf

Starfsmenn Vélsmiðjunnar Þrist gerðu sér dagamun í dag af því tilefni að Óli Reynir Ingimarsson er að vinna sinn síðasta starfsdag eftir...

Þrettándagleði í Bolungarvík i kvöld

Á þrettánda dag jóla er haldin þrettándagleði Bolungarvíkurkaupstaðar. Þar munu álfar, kóngafólk, prinsar, prinsessur, biskup, stallari, skratti, bændafólk, álfameyjar,...

Uppskrift vikunnar – Fiskur í frábærri sósu!

Eftir mikið kjötát um hátíðarnar finnst mér gott að hafa mikinn fisk í janúar. Þessi uppskrift er einföld en einstaklega góð. Vona...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI THORODDSEN

Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju.

Nýjustu fréttir