Íbúar Strandabyggðar taka lestur alvarlega og hafa tekið afgerandi forystu í landsleiknum Allir lesa. Þriðji landsleikurinn er haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar...

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla

Nú er árið 2016 runnið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, það var árið sem tók ansi margar stórstjörnur þó reyndar...

Sigrar Katrínar

Katrín Björk Guðjónsdóttir lætur ekki deigan síga ef marka má bloggið hennar og þar má lesa um framfarir hennar og sigra. Hún hefur dvalið...

Bílvelta í Súgandafirði

Nú fyrir stundu valt bifreið út af veginum í Súgandafirði en mikil hálka er á veginum. Eftir því sem best er vitað urðu ekki...

Vinnslustöðvun fyrirsjáanleg

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir það hafa verið fyrirsjáanlegt að fiskvinnslur þyrftu að grípa til neyðarúrræða vegna afleiðinga af verkfalli sjómanna. „Þetta eru...

Helga Salóme þjónustustjóri Motus

Helga Salóme Ingimarsdóttir hefur verið ráðin í starf þjónustustjóra Motus á Vesfjörðum með aðsetur á Ísafirði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Motus sendi...

34 börn komin í heiminn á HVEST

Á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði hafa fæðst 34 börn ár árinu sem senn líður í aldanna skaut. Það er aðeins færra en síðustu...

Ríkisstjórnin setji fjármagn í heilbrigðisstofnanir

Sjúkraflugvél Mýflugs, sem flytja átti sjúkling frá Höfn í Hornafirði til Reykjavíkur á sjöunda tímanum í gærkvöldi, var flogið til Akureyrar vegna veðurs. Frá...

Mokaði af bílnum mínum

Það er lífleg kosningin um Vestfirðing ársins 2016 og margir sem koma til greina. Rökstuðningur fyrir valinu er afar fjölbreyttur og það eru ungir...

Arnarlaxi ekki borist kæra

Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir að fyrirtækinu hafi ekki borist stefna frá Málsóknarfélaginu Náttúruvernd 1. Sagt var frá því í fréttum í gær að...

Nýjustu fréttir