Hærri ráðstöfunartekjur á höfuðborgarsvæðinu

Hagstofa Íslands tekur saman upplýsingar um ráðstöfunartekjur eftir búsetu frá 2004-2016 úr Lífskjararannsókn Hagstofu Íslands, en nýrri tölur hafa ekki verið birtar....

Háskólasetur Vestfjarða sækir fram erlendis

Háskólasetur Vestfjarða hefur blásið til sóknar erlendis þaðan sem flestir nemendur setursins koma. Í blaðinu Daily Telegrapf í Bretlandi birtist þann 6....

Súðavík: 28 ár frá snjóflóðunum – 14 fórust

Í dag eru rétt 28 ár frá snjóflóðunum í Súðavík þar sem fjórtán manns fórust. Fyrsta flóðið tók með sér 15 íbúðarhús....

Skatturinn hótar slitum á 1.165 félögum

Ríkisskattstjóra hefur verið falið að koma fram skiptum eða slitum á þeim lögaðilum sem ber að skrá raunverulega eigendur en hafa vanrækt...

40 ár frá krapaflóðunum sem féllu á Patreksfjörð 1983

Fjórir létust og nítján hús skemmdust í krapaflóðunum sem féllu á Patreksfirði með skömmu millibili 22. janúar árið 1983.

RÚMUR ÞRIÐJUNGUR ÍBÚA LANDSINS HÁSKÓLAMENNTAÐUR

Hlutfall háskólamenntaðra íbúa landsins 25 ára og eldri hækkaði frá síðasta manntali, var 27,7% árið 2011 en 34,6%...

Fljótandi gufubað: kostnaður hafnarinnar áætlaður 4,1 m.kr.

Áætlaður kostnaður Ísafjarðarhafnar við mögulega aðkomu hafnarinnar að fljótandi gufubaði við gamla olíumúlann er samkvæmt áætlun hafnarstjóra einkum kostnaður við að...

Ferjan Baldur: aukaferðir í vikunni

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf kemur fram að aukaferðir verða með Baldri eftirfarandi daga: Þriðjudaginn, 17. janúar 2023

Heimildamyndin Stafræna Norðrið (Digital North – Coworking in the Arctic Circle) frumsýnd á YouTube

Ungir Ástralir dvöldu á Þingeyri síðasta vor og nýttu Blábankann til að vinna efni fyrir áhugaverða heimildarmynd um Stafræna Norðrið, fólk sem...

Tálknafjörður: 4 sveitarstjórnarmenn af 5 vanhæfir

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps afgreiddi í síðustu viku hugmyndir sínar um sérreglur um úthlutun byggðakvóta sveitarfélagsins. Sá einstæði atburður varð að fjórir af fimm...

Nýjustu fréttir