Fréttir Ferjan Baldur: ferðinni á morgun flýtt 07/01/2023 Deila á Facebook Deila á Twitter Vegna slæmrar veðurspár á morgun, sunnudaginn 8. janúar hefur ferð Baldurs verið flýtt. Stefnt er að því að sigla skv. neðangreindu svo framarlega sem veðurspáin gangi eftir. Frá Stykkishólmi kl. 8:00 Frá Brjánslæk kl. 12:00