Toppslagur á Torfnesi

Það verður toppslagur í 13. umferð 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli í dag kl 14. Vestri, sem er í 3. sæti mætir Selfoss...

EM í körfu: Ísland U18 tapaði fyrir Bosníu 57:84

Landslið Íslands á EM í U18 körfu drengja tapaði í morgun fyrir liði Bosníu 57:84 í fyrsta leik C riðils. Hugi lék í 22...

Spáð blíðu fram yfir verslunarmannahelgi á Ísafirði

Vefurinn blika.is sem Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur komið upp spáir blíðu á Ísafirði fram á frídag verslunarmanna, mánudaginn 4. ágúst, en lengra nær spáin...

Súðavík: ljósleiðaravæðing óljós

Hreppsnefnd Súðavíkur samþykkti á síðasta fundi sínum að halda áfram viðræðum við Mílu um tengingu og klára samning um ljóstengingu. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri segir...

Gagnaver: skapa störf og nýta orku

Fréttaskýring: Í tengslum við umræðuna um Hvalárvirkjun hefur töluvert verið rætt um að orka nýrra virkjana fari einkum til gagnavera. Sýnist hverjum sitt um það....

Fjölbreytt dagskrá í Steinshúsi og Dalbæ um verslunarmannahelgina

Kvöldvaka með kvæðaflutningi, Kaldalóns og Steini í Steinshúsi föstudagskvöldið 2. ágúst Föstudagskvöldið 2. ágúst kl. 20 verður kvöldvaka í Steinshúsi þar sem Ása Ketilsdóttir kvæðakona kemur...

Karfa: Tveir Ísfirðingar á Evrópumót í U18

U18 ára lið drengja fór á miðvikudagsmorgun frá Leifstöð á Evrópumeistaramót, EM ,þar sem liðið leikur í B-deildinni þetta árið en mótið fer fram...

2 mkr í rólóvöll á Suðureyri

Hverfisráð Súgandafjarðar hefur óskað eftir að nýta framkvæmdafé ársins 2019 í að halda áfram með framkvæmdina í tengslum við lagfæringar á Sumarróló á Suðureyri. Bæjarráð...

Snerpa leggur ljósleiðara á Tálknafirði

Áfram er haldið með ljósleiðaravæðingu landsins og nú eru starfsmenn Snerpu mættir í Tálknafjörð.  Leggja á ljósleiðara frá tengimiðstöðinni sem staðsett er á skrifstofu...

Ríkið: 449 störf á Vestfjörðum

Á Vestfjörðum voru 449 störf hjá ríkinu og opinberum stofnunum í lok árs 2017. Þetta kemru fram í skýrslu Byggðastofnunar um Ríkisstörf 31.12.2017. Alls telst Byggðastofnun...

Nýjustu fréttir