Spáð blíðu fram yfir verslunarmannahelgi á Ísafirði

Vefurinn blika.is sem Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur komið upp spáir blíðu á Ísafirði fram á frídag verslunarmanna, mánudaginn 4. ágúst, en lengra nær spáin ekki á föstudagskvöldinu 26. júlí. Spáð er að í dag verði skýjað og 13 gráðu hti en á sunnudgainn sjáist til sólar og þá er spáð 15 gráðu hita. Næstu sjö daga er spáð brakandi blíðu með sól felsta dagana. besta veðrið verður á manudaginn sól og 18 gráðu hiti, en síðan verði hitastigið 12 – 15 gráður.

Það verður því ekki hægt að kvarta undan veðrið ef spáin gengur eftir.

DEILA