Nordregio kallar eftir öflugum fulltrúum Z kynslóðar
Nordregio og Norræna ráðherranefndin eru að setja á laggirnar nýtt tengslanet ungs fólks á Norðurlöndum og óska eftir þátttakendum.
Aðsendar greinar
Það er mismunandi heitt
Byggðastofnun hefur gefið út skýrslu um samanburð á orkukostnaði heimila fyrir síðasta ár. Byggðastofnun hefur áður gefið út slíkar skýrslur og hefur...
Íslenskunámskeið B2 við Háskólasetur Vestfjarða
Mig langar til að vekja athygli á þessu íslenskunámskeiði okkar á stigi B2 í Háskólasetri Vestfjarða í apríl: https://www.uw.is/icelandic_courses/advanced_b2/
Nám óháð búsetu
Möguleikarnir til að stunda nám óháð búsetu er einn af lykilþáttum þess að jafna réttindi landsmanna til að sækja sér menntun og...
Vörusvik og sýndarmennska í boði stjórnvalda
Landsvirkjun hefur nú ákveðið og skráð að öll raforka sem fyrirtækið selur hér á landi sé nú framleidd með kolum, olíu eða...
Íþróttir
Vestri: fær Benedikt Warén aftur
Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti knattspyrnumannsins Benedikts Warén til Vestra.
Eru þetta miklar gleðifréttir, segir...
Hörður: handboltahelgi framundan
Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...
Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar
Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...
Tálknafjörður- Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku
Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga.
Er þetta...