Föstudagur 26. apríl 2024

Bolungavikurhöfn: 1466 tonn í október

Alls var landað 1.466 tonn í Bolungavíkurhöfn í október. Er það aðeins minna en í september, en þá komu 1.500 tonn...

13 Íslandsmeistaratitlar hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar unnu um helgina til 13 Íslandsmeistaratitla í skotfimi af 50 metra færi með riffli. Keppt...

Fjórðungsþing: vill betra útvarps- og símasamband á vegum og í jarðgöngum

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var um síðustu helgi, krefst þess að hraðað verði uppbyggingu háhraðafjarnets í vegakerfinu og það verði hið...

Ísafjörður: 90% telja ferðaþjónustu mikilvæga

Níu af hverjum tíu svarendum í símakönnun Ferðamálastofu telja að ferðaþjónustuna vera mikilvæga fyrir samfélagið.Jafnframt kom almenn ánægja íbúa skýrt fram eins...

Handboltinn: Hörður tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld, laugardag, klukkan 19:00, munu Hörður og Haukar U eigast við á Torfnesi í Grill66 deild karla í handknattleik.Hörður hefur...

Karfan: móti aflýst í Bolungavík þar sem aðkomuliðin mæta ekki

Körfuknattleiksdeild Vestra greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að fjölliðamóti í 8. flokki stúlkna, D-riðil, sem átti að fara...

Kaldalón

Kaldalón er u.þ.b. 5 km langur fjörður inn úr norðanverðu Ísafjarðardjúpi í átt að Drangajökli. Inn af honum er nokkuð undirlendi með...

Allir með í íþróttastarfi

Á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur verið gefinn út á bæklingur sem hefur það að...

Almannavarnanefndir á Vestfjörðum funduðu í síðustu viku

Í síðustu viku voru haldnir þrír fundir á Vestfjörðum, að frumkvæði almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Fundirnir voru haldnir á Patreksfirði, Ísafirði og Hólmavík.

Rjúpnaveiði heimiluð frá hádegi og fram í myrkur

Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. - 30. nóvember í ár. Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags,...

Nýjustu fréttir