Aflahlutdeild útgerða

Fiskistofa hefur tekið saman samanlagða aflahlutdeild fiskiskipa í eigu einstakra aðila og lögaðila. Samkvæmt útreikningum Fiskistofu fer eitt...

Ellilífeyrisþegum fjölgaði um 3,9% árið 2020

Ellilífeyrisþegar voru rúmlega 51 þúsund í desember árið 2020 sem er fjölgun um 3,9% frá fyrra ári. Þar...

Björgunarmiðstöð á Patreksfirði

Björgunarsveitin Blakkur, Vesturbyggð og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hafa undirritað viljayfirlýsingu um byggingu björgunarmiðstöðvar á Patreksfirði Aðilar samningsins munu með verkefninu...

Vegagerðin birtir yfirlitsáætlun jarðganga með 23 verkefnum

Vegagerðin birtir í dag yfirlitsáætlun um jarðgöng á Íslandi er tekin hefur verið saman. Tildrögin eru að Alþingi samþykkti í fyrra að...

Tveir Ísfirðingar hrepptu verðlaun

Fimmtudaginn 4. nóvember fór  EPTA-píanókeppnin fram í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla...

Skotís: silfur og brons um helgina

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar tóku þátt um helgina í Íslandsmeistaramóti í loftskammbyssu og loftriffli. Í lofskammbyssukeppninni náði karlalið...

Ísafjarðarbær: vatnsgjald lækkar um 80% á íbúðarhúsnæði

Útsvar næsta árs verður óbreytt frá yfirstandandi ári eða 14,52%. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ákvað gjaldskrár og skatt á fundi sínum á fimmtudaginn....

Suðureyri: Kótlettukvöld Bjargar í kvöld

Helsta fjáröflun Björgunarsveitarinnar Bjargar á Suðureyri kótilettukvöldið verður í kvöld. Vegna vaxandi fjölda smita coronuveirunnar í þjóðfélaginu verður dagskráin með fjarfundasniði.

Þverun Vatnsfjarðar: lítill ávinningur og Flókalundur þarf meira pláss

Í svari Vesturbyggðar til Samgöngufélagsins við athugasemd félagsins, sem telur brýnt að gera ráð fyrir þverun vegar yfir Vatnsfjörð í V-Barðastrandarsýslu, segir...

Kjölur : hvar er vinnutímastytting starfsmanna sveitarfélaga?

Stéttarfélagið Kjölur, sem tekur hefur við hlutverki F.O.S.Vest , ályktaði í vikunni um styttingu vinnutímans sem samið var um í síðustu kjarasamningum...

Nýjustu fréttir