Aðalfundur Snjáfjallaseturs

Aðalfundur Snjáfjallaseturs var haldinn á laugardaginn í kaffihúsinu Drafnarfelli 18 í Reykjavík. Í skýrslu stjórnar fyrir árin 2019 og...

Neyðarkall frá aðstandendum skipulagðra tónleika og viðburða

Allmargir listamenn hafa sent frá sér sameiginglega yfirlýsingu sem nefnd er neyðarkall og er opið bréf til stjórnvalda. "Við...

Emil Pálsson: er þakklátur fyrir lífið

Ísfirðingurinn Emil Pálsson, knattspyrnumaður í Noregi ræddi við fréttamenn á blaðamenn á fundi í dag. Var það í fyrsta sinn eftir hjartastoppið...

Listasafn Ísafjarðar fær þrjú málverk að gjöf

Hörður Högnason færði nýverið Listasafn Ísafjarðar þrjú málverk að gjöf frá afkomendum Þórðar Jóhannssonar úrsmiðs og Kristínar Magnúsdóttur húsmóður sem bjuggu lengstum...

Söngleikurinn Draumastarfið frumsýndur í Bolungarvík á föstudag

Frumsýning á söngleiknum Draumastarfið eftir Halldóru Jónasdóttur verður i Félagsheimili Bolungarvíkur á föstudag kl. 19:00. Söngleikurinn fjallar um...

Styrkir til hreinsunar á strandlengju Íslands

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, s.s. félagasamtaka eða áhugamannafélaga um styrki til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands.

Píratar í Ísafjarðarbæ undirbúa sveitarstjórnarkosningar

Píratar í Norðvesturkjördæmi bjóða íbúum stór Ísafjarðarsvæðisins á umræðufundi til að ræða bæjarmál Ísafjarðarbæjar. Það eru sveitarstjórnarkosingar í...

Miklidalur: 2,8 km jarðgöng

Í yfirlitsáætlun jarðganga sem Vegagerðin birti í gær eru 23 kostir teknir saman og gerð grein fyrir þeim. Þar af eru...

Háafell festir kaup á sínum fyrsta fóðurpramma

Háafell ehf, dótturfyrirtæki Hraðfrystihússins- Gunnvarar hf., hefur fest kaup á sínum fyrsta fóðurpramma en um er að ræða pramma af gerðinni AC450Comfort...

SJÓVÁ OG LANDSBJÖRG ENDURNÝJA SAMSTARFSSAMNING

Sjóvá og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa átt samstarf um forvarnir og öryggismál í yfir 20 ár og hafa félögin nú endurnýjað samstarfssamning...

Nýjustu fréttir