Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Háskólanámsferðir og áhrif þeirra í Vísindaportinu

Í Vísindaporti vikunnar hjá Háskólasetri Vestfjarða fjallar Brack Hale, prófessor í umhverfisfræði við Franklin University í Sviss, um rannsóknarverkefni sitt þar sem hann kannar...

Undirskriftasöfnun gegn áfengisfrumvarpi

IOGT á Íslandi hefur sett af stað undirskriftasöfnun gegn frumvarpi um að leyfa frjálsa sölu áfengis og áfengisauglýsingar. Yfirskrift söfnunarinnar er Allraheill, hugsum um...

„Seyoum is my brother“

Það er talsvert langt á milli Patreksfjarðar og Eritreu, ekki bara í metrum talið heldur líka í menningu en það hindraði ekki börnin í...

53 verkefni hljóta styrk úr Uppbyggingarsjóði

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða hefur nú lokið við að fara yfir umsóknir um styrki vegna ársins 2017 og stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur staðfest tillögu nefndarinnar...

Fasteignamat sumarbústaða og öryggisnúmer

Þjóðskrá Íslands hefur frá árinu 2009 unnið að endurskoðun á aðferðarfræði fasteignamats fyrir allar tegundir eigna sem endurspeglar betur en eldri aðferðir markaðsverð fasteigna...

Þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku þungatakmörkunum sem verið hafa í gildi á þjóðvegum á Vestfjörðum og í Dölum verður aflétt fimmtudaginn 23. febrúar kl. 8.  Vegna hættu...

Hæpið að tala um lélega kjörsókn sjómanna

Þátttaka í atkvæðagreiðslu sjómanna um kjarasamningin getur ekki talist lág að mati Sjómannasambands Íslands. Eftir atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna og útvegsmanna hefur verið nokkur...

Málþing um menningartengda ferðaþjónustu á Hólmavík

Málþing um menningartengda ferðaþjónustu verður haldið á Restaurant Galdri á Hólmavík á morgun, fimmtudag. Á málþinginu láta bæði heimamenn á Ströndum og nemendur í...

Framtíð Act alone í hættu

Ef ekki kemur til aukins fjármagns til einleikjahátíðarinnar Act alone getur svo farið að hátíðin leggist af. Þetta kemur fram í bréfi Elfars Loga...

Spurt um áhrif fiskeldis á sveitarfélögin

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti hefur sent út spurningarlista um áhrif fiskeldis á sveitarfélögin. Er það liður í stefnumótun stjórnvalda í fiskeldi á Íslandi sem þáverandi...

Nýjustu fréttir