Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Veiðiréttarhafar á villuslóð

Háafell hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Landssamband veiðifélaga (LV) hefur krafist rannsóknar á málsmeðferð Skipulagsstofnunar á umhverfismati Háafells fyrir laxeldi í Ísafjarðardjúpi. Í...

Sækir í krefjandi störf

Á laugardaginn 9. júní síðastliðinn var síðasti starfsdagur Gísla Halldórs Halldórssonar sem bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ. Margir sjá eftir honum með söknuði þó aðrir bíði...

Forseti Íslands verður á þjóðhátíðarhöldum á Hrafnseyri 16. júní

Hátíðarhöld í tilefni þjóðhátíðardagsins á Hrafnseyri verða með óvenjulegu og spennandi sniði að þessu sinni. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson tekur þátt í þjóðhátíðardagskránni...

Búið að grafa 48,3% af heildarlengd Dýrafjarðargangna

Lengd ganganna í lok viku 23 var 2.557,9 m sem er 48,3 % af heildarlengd ganganna. Í vikunni var þunnt lag af kargabasalti að færast...

Yfir 200 manns tóku þátt í styrktarboðhlaupi Riddara Rósu

Yfir 200 manns hlupu eða gengu í yndislegu veðri og frábærum félagsskap í styrktarhlaupi þar sem safnað var fyrir Atla Örn Snorrason, sem greindist...

MIMRA heldur tvo tónleika á Vestfjörðum í júní

Söngkonan María Magnúsdóttir, betur þekkt sem MIMRA, mun halda tvenna tónleika ásamt hljómsveit á Vestfjörðum á næstunni. Annars vegar verða tónleikar á Café Riis...

Fjallahjólabraut á Ísafirði

Gullrillurnar hafa staðið fyrir þremur hjólaferðum í sumar. Markmiðið er að draga fólki út og minna það á hversu gaman það er að leika...

Stjórnunar- og verndaráætlun um friðlandið á Hornströndum

Umhverfisstofnun hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnar, landeigenda og sveitafélags unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið á Hornströndum. Tillagan...

Hlaut heiðursverðlaun Sambandslýðveldis Þýskalands

Sendiherra Þýskalands á Íslandi, Herbert Beck, færði á dögunum Þorsteini Jóhannessyni skurðlækni, heiðursverðlaun Sambandslýðveldis Þýskalands fyrir hönd forseta Þýskalands. Heiðursverðlaunin hlaut Þorsteinn fyrir starf...

Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa samþykkt málefnasaminginn

Félagar í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ og Framsóknarfélagið á sama stað hittust hvor fyrir sig í gær til að ræða málefnasamning sín á milli...

Nýjustu fréttir