Föstudagur 26. apríl 2024

Vestfirðir: helmingur íbúafjölgunarinnar er í Vesturbyggð

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum hefur fjölgað um 71 á 9 mánaða tímabili frá 1. desember 2021 til 1. september 2022. Réttur...

Ungur Ísfirðingur lék einleik með Synfóníuhljómsveitinni

Ungur ísfirskur píanóleikari Mikolaj Ólafur Frach lék einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands s.l. föstudag á hátíðartónleikum Klassíkin Okkar sem voru í beinni útsetningu á RUV.

Bruðkaupsdagur Jóns forseta og Ingibjargar

Brúðkaupsdagur forsetahjónanna Jóns Sigurðssonar (1811 – 1879) og Ingibjargar Einarsdóttur (1805 – 1879) er dag en þau gengu í hjónband þann 4....

Ísafjarðarbær: breytingar í hafnarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn urðu þær breytingar á hafnarstjórn að Sigríður Gísladóttir, Í lista vék úr stjórninni og Ólafur Baldursson var kosinn...

Áfengissala: landsbyggðin og höfuðborgarsvæðin ósammála

Verulegur munur kemur fram í afstöðu fólks eftir búsetu til sölu á bjór á landsleikjum í knattspyrnu í Laugardalnum annars vegar og...

Miklidalur: efasemdir um stutt jarðgöng

Greina má nokkrar efasemdir um gagnsemi stuttra jarðganga um Mikladal milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar í skýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri, RHA, sem...

Garðfuglar

Garðfuglar kallast fuglar sem sjást í görðum. Garður er svæði við hús eða híbýli, allt frá grasflöt eða matjurtagarði til gamalgróins trjágarðs...

Ríkisstjórnin fundaði með sveitarstjórnarfólki á Vestfjörðum

Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar var haldinn á Ísafirði í gær. Ríkisstjórnin var þar að auki viðstödd vígslu útsýnispalls á...

Kortlagning hafsbotnsins

Leiðangursmenn á rannsóknaskipinu Árni Friðrikssyni kortlögðu í ágústmánuði alls um 8.964 ferkílómetra hafsvæði vestan við Látragrunn, á Dohrnbanka og á Selvogsbanka.

Íbúafundur í byggðaþróunarverkefninu Sterkar Strandir

Íbúafundur var haldinn í byggðaþróunarverkefninu Sterkar Strandir þann 24. ágúst sl. í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sigríður Elín Þórðardóttir, forstöðumaður...

Nýjustu fréttir