Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Aflasamdráttur í apríl

Fiskafli í apríl var 5% meiri en hann var í apríl árið 2016, eða rúmlega 109 þúsund tonn eftir því sem kemur fram í...

140 manns á fjölmenningarhátíð á Suðureyri

Það var heilmikil gleði í Félagsheimilinu á Suðureyri á föstudagskvöldið er um 140 manns komu þar saman á fjölmenningarfögnuði. Þegar gengið var inn í...

Fjórir Ísfirðingar í landsliðið

Skíðagöngunefnd Skíðasambands Íslands hefur gefið út landsliðshópinn fyrir næsta vetur. Fjórir Ísfirðingar eru í landsliðinu. Albert Jónsson var valinn í A-liðið og þau Anna...

Pattstaða án gjaldtöku

„Þær framkvæmdir sem verið er að skoða eru af þeirri stærðargráðu að augljóst er að þær munu tæpast komast á áætlun á næstu árum...

Aukið umferðareftirlit

Ellefu ökumenn voru í síðustu viku kærðir fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Flestir þeirra voru stöðvaðir í Strandasýslu...

Vélarvana norður af Rekavík

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst á fimmta tímanum í gær neyðarkall frá báti sem var orðinn vélarvana norður af Rekavík bak Látur á Hornströndum. Einn maður...

Gagnagíslatökuárásir herja á tölvur heimsins

Bylgja gagnagíslatökuárása (e. ransomware) gengur nú yfir heiminn. Árásin er gríðarlega umfangsmikil; hundruð þúsunda tölva eru sýktar út um allan heim. Árásin er með...

Tilfinningarík stund

Eins og greint var frá í síðustu viku fóru fulltrúar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps í opinbera heimsókn til Þórshafnar í Færeyjum í síðustu viku. Pétur...

Tvær meistaraprófsvarnir í Háskólasetrinu

Á morgun og miðvikudag fara fram tvær meistaraprófsvarnir í Háskólasetri Vestfjarða. Báðar ritgerðirnar fjalla um málefni sem gætu verið áhugaverð fyrir marga á svæðinu,...

Gengið saman í rokinu

Þó lognið eigi á Ísafirði lögheimili þá koma tímar þar sem það bregður sér af bæ, líkt og í síðustu viku. Það stoppaði þó...

Nýjustu fréttir