Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Veðurstofan: aðgát vegna snjóflóða

Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að í dag er spáð er nokkurri snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.  Síðustu 10 daga hafa borist tilkynningar um...

Vesturbyggð . breyttar reglur um byggðakvóta

Eins og sagt var frá á bb.is í gær samþykkti bæjarráð Vesturbyggðar að gera breytingar á reglum um úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Sveitarfélaginu Vesturbyggð...

Hólmadrangur: óskað eftir framlengingu á greiðslustöðvun

Þriggja mánaða greiðslustöðvin Hólmadrangs rennur út um mánaðamótin. Viktoría Rán Ólafsdóttir , kaupfélagsstjóri segir að óskað verði eftir framlengingu um aðra þrjá mánuði. Fundur...

Orkubú Vestfjarða gefur háspennuhanska

Orkubú Vestfjarða, í samstarfi við Johan Rönning hefur ákveðið að gefa þremur slökkvistöðvum á Vestfjörðum svo kallaða háspennuhanska. Hanskarnir eru nauðsynlegir ef slökkviliðið þarf...

Lög um umhverfismat endurskoðuð

Guðmundur Ingi Guðbrandsson Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp með það hlutverk að endurskoða í heild sinni lög um mat á umhverfisáhrifum. Í fréttatilkynningu segir...

Yfirlýsing frá þingflokksformönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks

Meðfylgjandi er fréttatilkynning þingflokksformanna VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks vegna frétta af fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun. Vegna fréttaflutnings af fundi umhverfis- og samgöngunefndar...

Vesturbyggð: breyttar reglur um byggðakvóta

Bæjarráð Vesturbyggðar afgreiddi í morgun breyttar reglur um byggðakvótaúthlutun fyrir yfirstandandi fiskveiðiárs. Allir bæjarfulltrúar voru boðaðir og gátu tekið þátt í atkvæðagreiðslu. Iða Marsibil...

Flateyri : fiskvinnslan rædd á fundi bæjarráðs

Málefni fiskvinnslunnar á Flateyri voru til umræðu á síðasta fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. Til fundar komu aðilar fiskvinnslu og fiskveiða mættu til að ræða stöðu fiskveiða...

Listin fyrir vestan sem vex eins og lítið blóm

Kómdedíuleikhúsið sýnir þessar vikurnar Gísla Súrsson Í Tjarnarbíói í Reykjavík. Sýnt er á ensku og er auk þess á nýjan leik sýndur í skólum...

Vestri vann Þór í framlengdum leik

Vestri lagði Þór frá Akureyri í framlengdum leik á Jakanum á föstudagskvöldið. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn 81-81 en Vestri hafði betur þegar...

Nýjustu fréttir