Bruðkaupsdagur Jóns forseta og Ingibjargar

Brúðkaupsdagur forsetahjónanna Jóns Sigurðssonar (1811 – 1879) og Ingibjargar Einarsdóttur (1805 – 1879) er dag en þau gengu í hjónband þann 4. september árið 1845 eða fyrir 177 árum. Þau stofnuðu heimili í Kaupmannahöfn. Forsetahjónin bjuggu á þremur stöðum í Kaupmannahöfn, áður en þau fluttu í stóra og glæsilega íbúð við Øster Voldgade (Jónshús) árið 1852 en þar bjuggu þau síðan til æviloka og héldu uppi mikilli risnu.

DEILA