Ísafjarðarbær: breytingar í hafnarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn urðu þær breytingar á hafnarstjórn að Sigríður Gísladóttir, Í lista vék úr stjórninni og Ólafur Baldursson var kosinn í hennar stað. Þar sem Óðinn hafði verið varafulltrúi þurfti að kjósa annan hans stað og var Anna Ragnheiður Grétarsdóttir kjörin varafulltrúi.

Nýr varaformaður hafnarstjórnar er Catherine Chambers.

DEILA