Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Rusl út um allt

Í gær lögðu þessir flottu strákar af stað frá Tanga í átt að Stjórnsýsluhúsinu. Markmið ferðarinnar var að týna upp rusl og fegra aðeins...

Skaginn 3X selur búnað um borð í Drangey

  Í vikunni var á sjávarútvegssýningunni í Brussel undirritaður samningur milli Skaginn 3X og FISK Seafood á Sauðárkróki um kaup þess síðarnefna á vinnslu- og...

Listaháskólanemar í gömlu smiðjunni

Vélsmiðja Guðmundar Sigurðssonar er eitt af krúnudjásnum Dýrafjarðar. Smiðjan var stofnuð af Guðmundi árið 1913 og í henni ráku svo hann og síðast sonur...

Knarr Maritime ýtt úr vör

Nú fyrir stundu var tilkynnt um stofnun nýs markaðsfyrirtækis á sviði skipalausna, Knarr Maritime. Það var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra sem það gerði á...

Ungmenni frá Kaufering í heimsókn

Þessa vikuna heimsækja Ísafjarðarbæ nemendur frá vinabænum Kaufering í Þýskalandi. Hópurinn kom til Ísafjarðar á fimmtudag í síðustu viku og hefur verið í nægu...

Aflaukningin 53 prósent

Fiskafli íslenskra skipa í mars var rúmlega 201 þúsund tonn sem er 53% meira en heildaraflinn í mars 2016. Í tonnum talið munar mestu...

Frumvarpið aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga

Ísafjarðarbær ætlar að taka þátt í mótmælum sveitarfélaga gegn frumvarpi til laga um skipulag haf- og strandsvæða, verði það  í óbreyttri mynd. Hópur sveitarfélaga...

Vestfirðingum boðið upp á heilsufarsmælingu

Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða bjóða Vestfirðingum ókeypis heilsufarsmælingu 9.-12. maí næstkomandi. Mælingarnar ná til helstu áhættuþátta lífsstílssjúkdóma þar...

Kosið um tvö stigahæstu merkin til morguns

Á fésbókarsíðu samskotasjóðsins Stöndum saman Vestfirði stendur nú yfir kosning á nýju einkennismerki, eða lógói, fyrir félagið. Til að byrja með voru átta merki...

Hafísrannsóknir frá Ísafirði

Bandarískt teymi í hafís-, veður- og loftslagsrannsóknum hefur komið sér upp bækistöð á Ísafjarðarflugvelli og Háskólasetri Vestfjarða til að stunda mælingar á áhrifum vindafars...

Nýjustu fréttir