Föstudagur 26. apríl 2024

Bíó Paradís: Heimildarmynd um björgunarafrekið við Látrabjarg

Sunnudaginn 29. janúar næstkomandi klukkan 15:00 verða sýndar tvær magnaðar heimildamyndir í Bíótekinu (sýningaröð Kvikmyndasafns Íslands) í Bíó Paradís í Reykjavík. Það...

Skipulagsstofnun: ásætuvarnir í Arnarfirði í umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að áform Arctic Fish um noktun ásætuvarna í Arnarfirði sem innihalda koparoxíð verði að fara í sérstakt umhverfismat. ...

BLÁGÓMA

Blágóma er langvaxinn, allhár og gildvaxinn fiskur. Hún líkist steinbít fljótt á litið en er öll mun þykkari...

Vegabréf á Mínum síðum á Ísland.is

Nú getur þú séð upplýsingar um vegabréfið þitt og barna í þinni forsjá undir skírteini á Mínum síðum á Ísland.is. Þar...

Drífa Líftóra með sýningu í Gallerí Úthverfu

Laugardaginn 14. janúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Drífu Líftóru Thoroddsen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Ráðherra áformar kvótasetningu á grásleppu

Í Samráðsgátt stjórnvalda er nú öðru sinni með mánaðar millibili tilkynnt að matvælaráðherra áformi frumvarp um breytingar á lögum um veiðar í...

Vísindaportið: Architecture as visual oceanography

Vísindaport - Arkitektúr, aktívismi og sjónræn haffræði Föstudaginn 13. janúar mun Sigrún Perla Gísladóttir flytja erindið „Arkitektúr, aktívismi og...

Slökkvilið Ísafjarðar: 29 útköll á síðasta ári

Slökkvilið Ísafjarðar var kallað út 29 sinnum á síðasta ári. Enginn stóreldur eða stórtjón var á svæði slökkviliðsins árið 2022.

Bolungavík: deiliskipulag að nýju hverfi afgreitt

Bæjarstjórn Bolungavíkur afgreiddi deiliskipulag að nýju Lundahverfi og frístundahverfi við Hólsá á fundi sínum í fyrradag. Verður deiliskipulagið nú sent til Skipulagsstofnunar...

Vegagerð: minnkandi tekjur og vaxandi útgjöld

Í erindi Stefaníu Kolbrúnu Ásbjörnsdóttur, hagfræðings hjá Samtökum atvinnulífsins um fjármögnun vegakerfisins sem flutt var á Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins...

Nýjustu fréttir