Laugardagur 27. apríl 2024

Verkvest: hafa ekki fengið stuðning við jöfnun útgjalda

Finnbogi Sveinbjörnsson,formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segist ekki gera athugasemd við kröfur Eflingar um sérstaka framfærsluuppbót til þess að mæta hærri húsnæðiskostnaði leigjenda á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÁLMAR FINNSSON

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...

Fiskeldissjóður : 248 m.kr. til úthlutunar

Matvælaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum úr Fskeldissjóði. Fiskeldissjóði er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða, þar sem fiskeldi í sjókvíum...

Flestar nýskráningar í dísilbílum fyrstu daga ársins

Nýskráningar fólksbifreiða fyrstu níu daga þessa nýja árs eru alls 194. Í samanburði við fyrstu daga ársins 2022...

Valdís Rós Þorsteinsdóttir er íþróttamaður Bolungarvíku 2022

Valdís Rós Þorsteinsdóttir sundkona var í dag útnefnd íþróttamaður Bolungarvíkur 2022 í hófi sem Bolungarvíkurkaupstaður stóð fyrir í Félagsheimilinu.

Tálknafjörður- Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku

Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga. Er þetta...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGVALDI KALDALÓNS

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Vestfirðingurinn Saga Matthildur í Idol keppni kvöldsins

Í kvöld fara fram átta manna úrslit í Idol stjörnuleit keppninni sem er sýnd á Stöð 2. Um er að ræða útsláttarkeppni...

Lífshlaupið 2023 -Skráning hefst 18. janúar

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarátak ÍSÍ, hefst 1. febrúar næstkomandi og hefst skráning þann 18. febrúar. Lífshlaupið höfðar til allra aldurshópa.

Nýjustu fréttir