Ísafjarðarbær: reglur um byggðakvóta

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt sérreglur um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021 og eru tillögurnar í samræmi við minnisblað bæjarstjóra. Fer málið nú til...

Lögreglan sektar fyrir hraðakstur

Sjö ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu lögreglunnar á Vestfjörðum í nýliðinni viku. Sá sem hraðast ók var mældur á 131...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Bryndís Schram: Brosað gegnum tárin

  Bryndís Schram hefur sent frá sér bókina Brosað gegnum tárin þar sem hún segir frá lífi sínu, gleði og sorgum. Áður hafa komið út...

Eigið húsnæði fyrir tekjulága

Samþykkt var á Alþingi í ágúst sl. mikið framfara mál fyrir tekjulágt fólk. Það getur nú með stuðningi ríkisins keypt sína fyrstu fasteign og...

Ábyrgð á vinnumarkaði og í lífeyrissjóðum

Verkalýðshreyfingin hefur boðið frið á vinnumarkaði sem er það skynsamasta sem hægt er að gera í núverandi ástandi. Fulltrúar ASÍ í forsendunefnd komust að...

Æskilegra að að leysa mál með samkomulagi en fyrir dómi

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að það gustaði hressilega í þessari viku þegar sjónarmið tókust á um hvort undirrita ætti sameiginlega yfirlýsingu...

Íþróttir

Karfa kvenna: sigur og tap á Sauðárkróki

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra gerði góða ferð til Sauðárkróks um helgina og lék tvo leiki gegn heimastúlkum í Tindastóli. Ferðin var söguleg því fyrri...

Lengjudeildin: Vestri tryggði sæti sitt í deildinni

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni hefur náð þeim árangri að tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni næsta sumar þótt enn séu fjórar umferðir eftir. Vestir...

Körfubolti: Vestri fær nýjan leikmann

Arnaldur Grímsson er genginn til liðs við Vestra og mun leika með meistaraflokki karla á komandi tímabili í 1. deildinni. Arnaldur er 18 ára gamall...

Ísafjörður: handboltinn byrjar í kvöld

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði spilar fyrsta leikinn í Grill66 deildinni í vetur. Leikið verður í íþróttahúsinu á Torfnesi og hefst leikurinn kl 19:30. Það er liðið...

Bæjarins besta