Vestfirðir : orkuframleiðsla langt undir orkuþörf

Virkjað vatnsafl á Vestfjörðum er um 23 MW með framleiðslu um 115 GWh á ári. Orkuþörf svæðisins var á árinu 2017, 247,7 GWh, aflþörf fer eftir...

Ísafjarðarbær: endurfjármagnar skuldir og fá lægri vexti

Samþykkt verið verið að endurfjármagna tvö lán Ísafjarðarbæjar sem eru með 2,45% vöxtum. Segir í minnisblaði bæjarritara og fjármálastjóra að  hægt sé að fá...

Litlibær: rífandi aðsókn í sumar

Mjög góð aðsókn hefur verið í sumar í Litlabæ í Skötufirði að sögn Guðrúnar Kristjánsdóttur. Opnað var í maí og verður opið fram í...

Gufudalskirkja

Gufudalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Gufudalur er bær, kirkjustaður og fyrrum prestssetur í samnefndum dal uppi af Gufufirði. Þar voru kaþólsku kirkjurnar helgaðar...

Ísafjörður: Nýr samningur um rekstur líkamsræktar í vinnslu

Unnið er að samningi Ísafjarðarbæjar við Ísófit ehf. um rekstur líkamsræktar á Ísafirði og stefnt er að því að samningurinn muni liggja fyrir til...

Hafró: Sjómælingaleiðangri lokið

Þann 19. ágúst lauk 15 daga leiðangri til mælinga á ástandi sjávar á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Vöktun á eðlis- og efnafræðilegum eiginleikum sjávar er...

Körfubolti: Vestrakonur fá bandarískan liðsauka

Meistaraflokkur kvenna hjá Kkd. Vestra mun leika í 1. deild Íslandsmótsins í vetur eftir fimm ára hlé. Í liðinu verður hin bandaríska Olivia Crawford sem...

Vesturbyggð: framkvæmdaleyfi veitt fyrir Dynjandisheiði

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti í gær framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðaveg 60 um Dynjandisheiði 5,7 km leið. Um var að ræða erindi Vegagerðarinnar frá 10. júlí 2020 þar...

Ísafjarðarbær: rekstrarniðurstaða 229 m.kr. lakari en áætlun

Uppgjör Ísafjarðarbæjar fyrir annan ársfjórðung 2020 var lagt fram til kynningar á 1117. fundi bæjarráðs þann 17. ágúst síðastliðinn. Uppgjörið sýnir jákvæða rekstrarniðurstöðu upp á 52...

Ísafjörður: Styrktartónleikar í kvöld fyrir börnin í Beirút

Styrktartónleikar fyrir börnin í Beirút sem Aron Ottó Jóhannsson  stendur fyrir,verða í Hömrum á Ísafirði í kvöld, fimmtudagskvöld. Tónleikarnir verða kl 20  og allur ágóði...

Nýjustu fréttir