Lengjudeildin: Vestri í 6. sæti

Knattspyrnan fór aftur í gang um helgina eftir tveggja vikna covid19 hlé. Níunda umferðin fór fram í Lengjudeildinni þar sem karlalið Vestra leikur. Alls...

Ísfélag Vestmanneyja leggst gegn laxeldi í Fossfirði

Ísfélag Vestmannaeyja hf, sem keypti í fyrra jörðina Neðri Dufansdal í Fossfirði í Arnarfirði, leggst gegn því að laxeldiskvíar verði settar niður í Fossfirði....

Merkir Íslendingar – Sigurjón Stefánsson

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán Guðmundsson, f....

Merkir Íslendingar – Matthías Bjarnason

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h. Auður Jóhannesdóttir húsfreyja. Eiginkona Matthíasar var Kristín...

Fimm olíutankar fluttir til Vestfjarða frá Sauðárkróki

Arctic Protein, fyrirtæki sem sérhæfir sig í að þjónusta laxeldisfyrirtæki, útgerðir og aðra framleiðendur á fiski með því að taka við því hráefni sem...

Aðalvík: bryggjuviðgerð

Fimm fóru saman úr Ólafshúsi í vinnuferð að Látrum í Aðalvík að reyna að bjarga bryggjunni fyrir veturinn. Vinna við að setja upp bryggjuna...

Merkir Íslendingar – Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B. Hjálmarsson, sjómaður, bóndi á Mosvöllum I, verkstjóri,...

Bárðarslippur

Bárðarslippur er elsti starfandi dráttarslippur Íslendinga og var hann reistur á Torfnesi á Ísafirði. Slippurinn var samstarfsverkefni Ísafjarðarkaupstaðar og Bárðar G. Tómassonar. Með samstarfinu varð til...

Fjaran og hafið

Hafrannsóknastofnun og Menntamálastofnun hafa í sameiningu unnið fræðsluvef um fjöruna og hafið. Á vefnum má finna fróðleik og fræðslu um lífríki sjávar, umhverfi, veiðar...

Sólon í Slunkaríki

Á fimmtudaginn í síðustu viku voru liðin 160 ár frá fæðingu Sólons Guðmundssonar sem var kenndur við Slúnkaríki á Ísafirði. Sólon var verkamaður, alþýðuskáld...

Nýjustu fréttir