Kvikmyndin Rán að verða tilbúin

Stuttmyndin Rán sem unnið var að á Ísafirði í vor verður tilbúin í september og er kominn út stikla um myndina: https://www.youtube.com/watch?v=0q6Hdq5o2hA&feature=youtu.be Stuttmyndin Rán fjallar um tvítugan...

Ísafjörður: óásættanlegt ástand á girðingu við Kubba

Í minnisblaði Jóns Skúla Indriðasonar, jarðverkfræðings hjá Eflu, dags. 9. júlí 2020, vegna girðingar á ofanflóðavörnum við Kubba er gerð úttekt á ástandi girðingar...

Vestfjarðavegur: tilboð opnuð í gær

Í gær voru opnuð tilboð í tvo vegarkafla á Vestfjarðavegi 60. Fjögur tilboð bárust í 1. áfanga Dynjandisheiði. Verkið skiptist í tvo kafla. Annars vegar um...

Súðavík: ekkert til fyrirstöðu fiskeldi í Jökulfjörðum

Á 11. fundi skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar Súðavíkurhrepps þann 12. júní 2020 var tekið fyrir bréf frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu dags. 9. júní...

Ísafjarðarbær: deilt í bæjarráði um uppsagnir

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri lagði fram í gær á fundi bæjarráðs svör við fyrirspurnum Nannýjar Örnu Guðmundsdóttur um niðurlagningu tveggja starfa á bæjarskrifstofum Ísafjarðarbæjar. Bæjarstjóri vísar til...

HÓLMAVÍKURKIRKJA

Hólmavíkurkirkja stendur á Brennuhól í miðju þorpinu á Hólmavík við Steingrímsfjörð á Ströndum. Hún var vígð á uppstigningardag árið 1968 af Sigurbirni Einarssyni biskup....

Matþörungar – Ofurfæða úr fjörunni

Sögur útgáfa hefur gefið út bókina Íslenskir matþörungar. Höfundar eru Eydís Mary Jónsdottir, Hinrik Carl Ellertsson, Karl Petersson og Silja Dögg Gunnarsdóttir Bókin er fyrir alla...

Samtal um leiðarljós

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Á fimmtudaginn næstkomandi, 20. ágúst, boða ég til samráðsfundar í formi vinnustofu, í samstarfi við forsætis-, dóms- og menntamálaráðuneyti, með lykilaðilum...

Matvælastofnun varar við afrískri svínapest

Afrísk svínapest er bráðsmitandi drepsótt í svínum sem hefur dreifst með villtum svínum um Asíu, Afríku og Evrópu. Ekki er til nein meðhöndlun við...

Merkir Íslendingar – Marsellíus S. G. Bernharðsson

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2. febrúar 1977...

Nýjustu fréttir