Byggðakvóti: 540 m.kr. ríkisstyrkur

Fiskistofa hefur birt skiptingu á byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár 2019/20 milli byggðarlaga á Vestfjörðum og milli skipa og báta innan hvers byggðarlags. Formleg úthlutun...

Golfmót Bolvíkinga: 50 keppendur á Urriðavelli

Fyrsta Golfmót Bolvíkinga sunnan heiða fór fram á Urriðavelli í fyrradag í sól og sumaryl. 50 keppendur voru skráðir til leiks sem er mjög...

Ekkert nýtt smit á Ísafirði

Ekkert nýtt smit greindist á Ísafirði í gær. Allir sem eru í sóttkví og fjölskyldumeðlimir sýkta einstaklingsins voru skimaðir á sunnudag. Uppruni smitsins er...

Hafsjór af hugmyndum -Úthlutun styrkja

Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 var haldið úthlutunarhóf í Nýsköpunarkeppninni Hafsjó af hugmyndum sem fram fór í fjarfundi. Markmið keppninnar er að ýta undir nýsköpun...

Vestri náði jafntefli eftir sviptingar

Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu 3:3 jafntefli á Ísafirði í gær eftir miklar sviptingar í leiknum. Vestri byrjaði vel og hafði góð tök á leiknum....

Hlíf: dagvistun ekki í boði vegna covid19

Dagvistun verður ekki í boði né félagsstarf eldri borgara á Hlíf á næstunni vegna þess að smit hefur greinst hjá einum íbúa á Hlíf....

COVID-19 smit á Hlíf á Ísafirði

Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, greindist í dag með Covid-19 smit. 19 íbúar hafa verið settir í tveggja vikna sóttkví....

Sundlaugin á Flateyri: Áætluð verklok 15. september

Vinnu við viðgerð á þaki sundlaugarinnar á Flateyri miðar vel áfram og eru verklok áætluð þann 15. september. Verkið hefur falið í sér rif...

Sunnanverðir Vestfirðir: samrekstur slökkviliðs og sjúkraflutninga í athugun

Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð hafa samþykkt að taka þátt í greiningu á fýsileika þess að sameina slökkvilið og sjúkraflutninga á sunnanverðum Vestfjörðum með Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.  Heilbrigðisstofnun Vestfjarða...

Vestfirðir: 3,2% atvinnuleysi í júlí

Alls voru 124 atvinnulausir á Vestfjörðum í lok júlí og 18 til viðbótar voru í skertu starfshlutfalli. Samtals reiknast þetta sem 3,2% atvinnuleysi. Lækkaði...

Nýjustu fréttir