Vesturbyggð: tekjur 10% undir áætlun

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Vesturbyggðar fór á bæjarráðsfundi í gær yfir stöðu rekstrar fyrir tímabilið janúar til júlí. Verulegur samdráttur er í tekjum og...

MakeAthon í Bolungarvík og Ísafirði

Matís í samstarfið við fyrirtæki og stofnanir stendur fyrir MakeAthon dagana 11. til 13. september n.k. undir nafninu MAKEit.  Um er að ræða nýsköpunarkeppni...

Þarf jarðgöng bæði á Hálfdán og Mikladal

Gísli Eiríksson, forstöðumaður jarðgangadeildar telur þurfa jarðgöng bæði í gegnum Hálfdán, milli Bíldudals og Tálknafjarðar  og Mikladal, milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar. Þetta kemur fram í...

Vestfirðir: Samfylkingin á ferð um sunnanverða firðina

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar heimsækir suðursvæði Vestfjarða á morgun og miðvikudag.  Með honum í för verður þingmaður kjördæmisins, Guðjón S. Brjánsson.  Þeir munu heimsækja...

Merkir Vestfirðingar: Magnús Hj. Magnússon

Magnús Jörundur Hjaltason Magnússon, jafnan skrifaður Magnús Hj. Magnússon (6. ágúst 1873 - 30. desember 1916) var skáld og fræðimaður. Magnús var fæddur og...

Göngum í skólann

Meginmarkmið verkefnisins GÖNGUM Í SKÓLANN er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til...

Baldur – Ferjan siglir yfir fjörðinn allt árið um kring

Ferjan Baldur er oft kölluð brúin yfir til Vestfjarða. Ferjan siglir yfir fjörðinn allt árið um kring. Á sumrin siglir ferjan Baldur daglega ein...

Villikettir Vestfjörðum

Villikettir Vestfjörðum starfa undir merkjum Dýraverndunarfélagsins Villikatta. Markmið félgsins er að hlúa að villi- og vergangsköttum á svæðinu, útvega þeim skjól og matargjafir. Félagið...

Atvinnu- og byggðakvótar metnir á 5,5 -7,6 milljarða króna á ári

Sjávarútvegsráðherra hefur sett í samráðsgátt drög að frumvarpi um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða sem varða ráðstöfun þeim aflaheimildum sem ríkið er með forræði...

Byggðakort fyrir Ísland framlengt um eitt ár

ESA;eftirlitsstofnun EFTA, hefur ákveðið að framlengja byggðakort fyrir Ísland um eitt ár, eða fram til 31. desember 2021. Það skilgreinir þau svæði þar sem...

Nýjustu fréttir