Golfmót Bolvíkinga: 50 keppendur á Urriðavelli

Fyrsta Golfmót Bolvíkinga sunnan heiða fór fram á Urriðavelli í fyrradag í sól og sumaryl. 50 keppendur voru skráðir til leiks sem er mjög góð þátttaka m.v. fyrsta mót. Allir skemmtu sér vel og var þarna “ góðra vina fundur “

 

Úrslit mótsins voru þessi:

 

Kvennaflokkur

  1. Daðey Steinunn Einarsdóttir 31 punktur
  2. Sigríður Lovísa Gestsdóttir 28 punktar
  3. Guðrún Dagbjört Guðmundsdóttir 24 punktar
  4. Oddný Hervör Jóhannsdóttir 24 punktar
  5. Kristín María Kjartansdóttir 24 punktar

 

Karlaflokkur

  1. Kristján Jónsson 37 punktar
  2. Jóhannes Elíasson 36 punktar
  3. Óttar Hreinsson 33 punktar
  4. Gunnar Már Elíasson 33 punktar
  5. Jóhann G Möller 33 punktar

 

Næst holu á 4 braut Daðey S Einarsdóttir 2.73 m

Næst holu á 8 braut Elías Jónsson 22 cm

Næst holu á 13 braut Kristján Jónsson 3,34 m

Næst holu á 15 braut Guðrún D Guðmundsdóttir 67 cm

Lengsta Drice kvenna Oddný Hervör Jóhannsdóttir

Lengsta Drive karla Pétur Runólfsson.

Mótsstjórn þakkar öllum fyrir þátttöku í mótinu og ánægjulegan og skemmtilegan dag.

Ennfremur þökkum við öllum þeim fyrirtækjum sem stuttu við mótið með verðlaunagjöfum.

Í mótsstjórninni voru

Oddný Hervör Jóhannsdóttir

Kristján L Möller

Ingólfur Hauksson

Kristín María Kjartansdóttir

DEILA