Laugardagur 27. apríl 2024

Suðurtangi: járnadrasl og spilliefni

Umgengi á Suðurtanga var til umræðu á fundi bæjarráðs á þriðjudaginn að osk Marzellíusar Sveinbjörnssonar. Í greinargerð hans sem lögð var fyrir bæjarráðið segir...

Getraunaleikur Vestra gefur 27% sölulaun

Getraunaleikur Vestra hófst núna í október  og stendur fram að vori eftir því sem aðstæður leyfa. Vestri er í  innbyrðis keppni meðal þátttakenda og er ...

Póstmál flutt til Byggðastofnunar

Lagt hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi sem færir póstmál frá Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Byggðastofnunar. Með tilfærslu póstmála frá Póst-...

Tálknafjörður: reksturinn í jafnvægi

Milliuppgjör Tálknafjarðarhrepps fyrir fyrstu sjö mánuði ársins sýnir að reksturinn er í jafnvægi og nálægt því sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Skatttekjur tímabilsins...

Framúrskarandi fyrirtækin níu á Vestfjörðum

Creditinfo hefur birt lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2019. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu en í ár eru 842...

Verkvest: fundur í dag með hásetunm á Júlíusi Geirmundssyni ÍS

Verkalýðsfélag Vestfirðinga mun halda í dag fund með félagsmönnum sínum sem eru á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270. Verður um fjarfund að ræða. Finnbogi Sveinbjörnsson,...

Verkvest: útgerðin stefndi áhöfn og öryggi skipsins í hættu

Útgerð Júlíusar Geirmundssonar ÍS stefndi heislu og öryggi áhafnar í hættu segir í yfirlýsingu Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Félagið fordæmir það fullkomna virðingarleysi sem skipverjum er...

Bíldudalur: frístundabyggð fær lóð

Bæjarstjórn Vesturbyggðar staðfesti í gær samningi við Strýtuholt ehf. um land í eigu Vesturbyggðar undir frístundabyggð við Tagl í Bíldudal. Samkvæmt samningnum er 13 hektara...

Lögreglan minnir á grímuskyldu

Grímuskylda ef ekki er hægt að halda tveggja metra fjarlægð. Lögreglan vill minna á að nú er grímuskylda, skv. sóttvarnareglum sem heilbrigðisráðherra gaf út í...

Sjómannasamband Íslands: fordæmir lítilsvirðingu sem útgerðin sýndi áhöfn skipsins

Sjómannasamband íslands segir í yfirlýsingu, sem það sendi frá sér eftir hádegið, að það fordæmi þá lítilsvirðingu sem útgerðin sýndi áhöfninni með því að...

Nýjustu fréttir