Ísafjarðarbær segir upp öryggisvakt eldra fólks

Ísafjarðarbæ sagði upp í gær öllum fimm starfsmönnum sem sinna öryggisvakt hjá slökkviliði Ísafjarðarbæjar. Umræddir starfsmenn skipa með sér, eina viku í senn, að...

Júlla djarft var siglt um sjó

Indriði á Skjaldfönn hefur fylgst með döprum fréttum af síðustu veiðiferð Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 líkt og aðrir Vestfirðingar. Hann snaraði skoðun sína í bundið...

Vilmundur Jónsson landlæknir

Vilmundur var fæddur að Fornustekkum í Nesjum 28. maí 1889, dáinn 28. mars 1972. Foreldrar: Jón Sigurðsson (fæddur 30. ágúst 1854, dáinn 15. ágúst...

Sögusýning um Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði.

Á vefsíðunni Albert eldar kemur eftirfarandi fram: Húsmæðraskólinn Ósk var stofnaður árið 1912 á Ísafirði og starfræktur til 1990. Til stendur að setja upp sögusýningu...

Inga Sæland spyr ráðherra um strandveiðar

Birt hefur verið á vef Alþingis svar Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Ingu Sæland um strandveiðar árið 2020. Alls beindi Inga átta...

Fjölmenningarsetur vantar forstöðumann

Embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs sem starfar á grundvelli laga nr. 116/2012, um málefni innflytjenda, með síðari breytingum, er laust til umsóknar. Félags- og barnamálaráðherra mun...

Jakob Valgeir ehf: hagnaður 25% af tekjum

Hagnaður af rekstri Jakobs Valgeirs ehf á síðasta ári varð 1,2 milljarðar króna fyrir tekjuskatt sem er um 25% af rekstrartekjum. Tekjur fyrirtækisins numu...

Sveitarfélögin fagna samstarfi Baader og Skagans 3X

Ísafjarðarbær og Akraneskaupstaður sendu frá sér í morgun sameiginlega yfirlýsingu vegna samstarfs Baader og Skagans 3X sem grein var frá fyrr í morgun. Þar...

BAADER og SKAGINN 3X sameina krafta sína

BAADER og SKAGINN 3X hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að gengið hefur verið frá samningum um kaup BAADER á meirihluta...

Samgöngustofa: gerir úttekt á jarðgöngum á Vestfjörðum

Halldór Ó. Zoega deildarstjóri mannvirkjadeildar Samgöngustofu stðafestir í svari við fyrirspurn Jónasar Guðmundssonar f.h. Samgöngufélagsins að gerð verði úttekt á öryggismálum í jarðgöngum á Vestfjörðum....

Nýjustu fréttir