Bolungavík: bærinn selur Vitastíg 1-3 undir 12 leiguíbúðir

Bæjarráð Bolungavíkur hefur samþykkt að selja húsnæði í eigu bæjarins að Vitastíg 1 - 3, um 1250 fermetrar, til Skýlis ehf...

Þar sem vegurinn endar

Bókin Þar sem vegurinn endar er komin út í nýrri útgáfu hjá Forlaginu. Í bókinni segir Hrafn Jökulsson sögur...

Bolungarvík – Skotið á hesthús

Í gær mánudag var tilkynnt um för eftir haglaskot í þakkanti og veggklæðningu eins hesthúsanna sem stendur undir fjallinu Erni í Bolungarvík...

Á morgun er frítt í sund

Miðvikudaginn 17. febrúar bjóða sundlaugar um allt land frítt í sund sem aukaskammt af G-vítamíni dagsins sem er „hreyfðu þig...

Bólusetning langt komin í lok júní

Gera má ráð fyrir að hægt verði að bólusetja tæplega 190.000 einstaklinga hér á landi fyrir lok júní næstkomandi með bóluefnum Pfizer,...

Merkir Íslendingar – Eiríkur Þorsteinsson

Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri og þingmaður, fæddist í Grófarseli í Jökulsárhlíð þann 16. febrúar 1905. Foreldrar hans voru Þorsteinn bóndi þar, síðar ökumaður á...

Arctic Fish: aukinn hlutur íslenskra aðila

Vestfirska fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur lokið tæplega 9 milljarða króna hlutafjárútboði. Með útboðinu safnaði félagið um 5,3 milljörðum króna með sölu á...

Súðavík: Súðavíkurgöng verði fyrst í jarðgangaáætlun fyrir Vestfirði

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að Súðavíkurgöng verði fyrsti valkostur í jarðgangaáætlun fyrir Vestfirði sem sveitarfélögin eru að vinna að.

Sameining sveitarfélaga:20 sveitarfélög leggja fram tillögu í stað lögþvingunar

Frá landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í desember hefur hópur minni sveitarfélaga unnið að mótun tillögu sem gæti komið í stað íbúalágmarks sem...

Þingeyri: Tankurinn menningarfélag vill 5 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að veita Tanki menningarfélag á Þingeyri 2,5 m.kr. í aukinn fjárstuðning til verkefnisins Olíutankurinn - Útilistaverk á...

Nýjustu fréttir