Ferðum Baldurs fjölgað

Vegagerðin og Sæferðir, rekstraraðili ferjunnar Baldurs, hafa komist að samkomulagi um að bregðast við lélegu ástandi vega í Gufudalssveit og Reykhólasveit með...

Ísafjarðarbæ stefnt vegna uppsagnar

Þorbjörn H. Jóhannesson fyrrverandi umsjónarmaður eignasjóðs á Ísafirði hefur stefnt Ísafjarðarbæ fyrir dómstóla vegna uppsagnar hans á síðasta ári. Stefnunni var...

Karfan : tvö töp um helgina

Kvennalið Vestra í 1. deildinn lék á laugardaginn við Ármann í Reykjavík og lauk leiknum með öruggum sigri Ármanns 78:57. ...

ÚUA hafnar því að ógilda rekstrarleyfi fyrir eldi í Ísafjarðardjúpi

Á föstudaginn hafnaði úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál kröfu Atla Árdal Ólafssonar frá Rauðamýri á Langadalsströnd, sem krafðist þess að útgefið...

Ísafjarðarbær: nefnd gerir athugasemd við breytingar á reglu um Hornstrandir

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur skilað af sér umsögn til bæjarráðs um fyrirhugaðar breytingar Umhverfisstofnunar á tveimur sérreglum um friðlandið á Hornströndum....

Teigsskógur: búið að semja við Hallsteinsnes

Samningar hafa tekist við eigendur jarðarinnar Hallsteinsness um kaup á landi undir nýja veginn skv Þ-H leið. Það sem um ræðir er...

Merkir Íslendingar – Sveinn Björnsson

Sveinn fæddist í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 en ólst upp í Ísafoldarhúsinu við Austurstræti sem nú er í Aðalstræti. Þar starfrækti faðir hans Ísafoldarprentsmiðju...

Fjölnet og PREMIS sameinast

Upplýsingatæknifélögin Fjölnet og PREMIS hafa sameinast. Sérsvið félagana er rekstur tölvukerfa (e. Managed Service Provider), alrekstursþjónusta og hýsing. Auk þess sinna félögin...

Manneskjur en ekki vinnuafl

Það vita það allir sem töluðu við þá Rúmena sem unnu hjá Menn í Vinnu að þar var pottur brotinn. Ég fylgdist...

ÚUA hafnar kæru Náttúruverndarsamtaka Íslands og náttúruverndarfélagsins Laxinn lifi

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hafnaði á miðvikudaginn hluta af kæru frá Náttúruverndarsamtökum Íslands og náttúruverndarfélaginu Laxinn lifi varðandi eldi Arnarlax.

Nýjustu fréttir