Körfubolti: Vestri – Álftanes í kvöld

Vestri tekur á móti lærisveinum Hrafns Kristjánssonar á Álftanesi í 1. deild karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15

Reykhólar: vilja valkostagreiningu vegna jarðgangaáætlunar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps leggur til að gerð verði valkostagreining meðfélagshagfræðilegri greiningu á áhrifum samgöngubóta á byggðakjarna og atvinnusvæði á öllum Vestfjörðum.

Bíddu því ég kem til þín – seinni hluti

Við vorum á leið á flugvöllinn á Bíldudal. Þar sem ó óskuð ósk var að rætast. Ósk sem ég hefði þó sannlega...

Arctic Fish á hlutabréfamarkað í dag

Í dag hefjast viðskipti með bréf Arctic Fish á Euronext markaðnum í Osló og er það í kjölfarið af hlutafjáraukningu og...

Vesturbyggð fagnar þjóðgarði á sunnanverðum Vestfjörðum

Á fundi bæjarstjórnar Vesturbyggðar í vikunni voru lögð fram drög að friðlýsingarskilmálum fyrir þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum. Bæjarstjóri fór yfir vinnu starfshópsins...

Endurbætur á Reykhólahöfn

Núna á dögunum var kveikt á nýjum stefnuvita á sjóvarnagarðinum við höfnina á Reykhólum. Stefnuvitinn er til leiðbeiningar um staðsetningu skipa í...

Forval verður hjá VG í Norðvesturkjördæmi

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Norðvesturkjördæmi verður með forval til að ákveða framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Flokkurinn á nú...

Hörmungardagar í nánd

Næsta hátíð í hátíðarbænum Hólmavík eru Hörmungardagar sem fara fram 26.-28. febrúar. Hátíðin er haldin að frumkvæði menningarfélagsins...

Sóttvarnarreglur brotnar á Vestfjörðum

Lögreglan á Vestfjörðum er þessa dagana að rannsaka tvö mál sem varða meint brot á sóttvarnareglum. Í öðru...

Ófriður á Bíldudal

Lögreglan á Vestfjörðum var á sunnudagskvöld kölluð að íbúðarhúsi á Bíldudal þar sem átök höfðu átt sér stað.

Nýjustu fréttir