María Júlía – fundur á morgun kl 11

„Skammt er nú milli merkra atburða í menningarmálum íslensku þjóðarinnar, segir í ritstjórnargrein Morgunblaðsins 22. Apríl 1950. Í fyrradag var glæsilegasta listamiðstöð...

Lóa fyrir lands­byggðina

Atvinnu­vega- og nýsköp­un­ar­ráðu­neytið auglýsir Lóu – nýsköp­un­ar­styrki fyrir lands­byggðina. Hlut­verk styrkj­anna er að auka við nýsköpun á lands­byggð­inni, styðja við atvinnulíf og...

Aflaverðmæti jókst í fyrra en afli var minni

Heildaraflaverðmæti fyrstu sölu landaðs afla var rúmlega 148,3 milljarðar króna árið 2020 sem er 2% aukning frá fyrra ári.

Danska herstjórnin á Grænlandi býður fram aðstoð

Danska herstjórnin á Grænlandi, Joint Arctic Command, hefur fylgst grannt með jarðskjálftahrinunni sem staðið hefur yfir að undanförnu á Reykjanesi. Herstjórnin ber...

Kaupa á varðskip – nafn þess verður Freyja

Rík­is­stjórn­in samþykkti á fundi sín­um í dag til­lögu Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­málaráðherra um kaup á skipi sem mun gegna hlut­verki varðskips hjá...

Drangsnes: kynningarfundur á skipulagsbreytingum

Opið hús / Kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps og nýs deiliskipulags í landi Hvamms verður haldinn mánudaginn 8. mars nk....

KPMG metur áhrif fiskeldis fyrir Fjórðungssamband Vestfirðinga

Helstu niðurstöður greiningar KPMG eru að íbúum hefur fjölgað síðan 2016 þar sem fiskeldi er komið vel af stað en þó er...

Fiskmarkaður Vestfjarða semur við iTUB ehf

Fiskmarkaður Vestfjarða hefur gert samstarfssamning við keraleigufyrirtækið iTUB ehf um að iTUB sjái fiskmarkaðnum og þeirra viðskiptavinum fyrir kerum fyrir landaðan afla...

Karfan: Fyrsti heimaleikur með áhorfendum!

Fyrsti heimaleikur þessa tímabils með áhorfendum fer loksins fram í dag, föstudaginn 5. mars þegar karlalið Vestra tekur á móti Breiðablik í...

Náttúrufræðistofnun Íslands: laxeldi í sjó ekki í samræmi við lög um náttúruvernd

Fram kemur í umsögn Náttúruverndarstofnunar Íslands um frummatsskýrslu Arnarlax um 10.000 laxeldi í Ísafjarðardjúpi að stofnunin telur að eldið með frjóum norskum...

Nýjustu fréttir