Fasteignagjöld viðmiðunarhúss í eldra hverfi á Ísafirði með því hæsta á landinu

Fasteignagjöld svonefnds viðmiðunarhúss eru með því hæsta á landinu á eyrinni í Skutulsfirði. Heildargjöldin eru 444 þúsund krónur og eru þau sjöttu...

Stofnun þjóðgarðs frestað fram í ágúst

Stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum hefur verið frestað fram í ágúst að sögn Birgis Gunnarssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Í síðustu viku voru fundahöld með...

Sundlaugin á Suðureyri opnaði í dag

Viðgerðum er lokið í sundlauginni á Suðureyri og opnaði hún aftur í dag, miðvikudaginn 7. júlí. Frá þessu er sagt á...

Árneshreppur: framkvæmdir hafnar við þrífösun og ljósleiðara

Framkvæmdir eru hafnar við lagningu þriggja fasa rafmagnsstrengs og við ljósleiðara milli Steingrímsfjarðar og Djúpavíkur í Reykjarfirði. Verið er að leggja saman...

Karfan: Hilmir og Hugi verða með Vestra næsta vetur

Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa samið við Vestra um að leika með liðinu í úrvalsdeild karla á komandi tímabili. Þeir bræður voru...

Merkir Íslendingar – Benedikt Gröndal

Benedikt Gröndal fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 7. júlí 1924. Foreldrar hans voru Sigurður Gröndal, rithöfundur, yfirkennari í Reykjavík og hótelsjóri að...

Steinshús : dagskrá um Stein Steinarr á föstudagskvöldið

Sönghópurinn Uppsigling ætlar að bjóða upp á söngdagskrá í Steinshúsi föstudagskvöldið 9. Júlí kl. 20-22. Flutt verða lög við ljóð Steins Steinarrs...

Hugmyndasöfnun: Ísafjörður – okkar miðbær

Ísafjarðarbær og Vestfjarðastofa efna til hugmyndasöfnunarinnar „Ísafjörður – okkar miðbær“ og er kallað eftir hugmyndum frá íbúum og öðrum sem vilja hafa...

Níu flokkar á þing – Framsókn næststærst

Í nýrri könnun MMR fá níu flokkar nægilegt fylgi til þess að fá menn kjörna í næstu Alþingiskosningum. Sjálfstæðisflokkurinn fær mest fylgi...

Raggagarður: fjölskylduhátíð 17. júlí

Efnt verður til fjölskylduhátíðar í Raggagarði í Súðavík þann 17. júlí næstkomandi. Þá verður afhjúpað listaverk sem garðinum hefur verið fært að...

Nýjustu fréttir