Merkir Íslendingar – Jóhannes Ólafsson

Jóhannes Ólafsson fæddist í Haukadal við Dýrafjörð 2. júlí 1859. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar,...

Ísafjarðarbær: kosnir forsetar og í bæjarráð

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar fyrir sumarhlé fór fram árleg kosning forseta og kosning í bæjarráð. Kristján Þór...

Nýjir eigendur taka við Samey sjálfvirknimiðstöð

Gengið hefur verið frá kaupum á öllu hlutafé í Samey sjálfvirknimiðstöð.  Kaupendur er félagið Samey Holding ehf en á bakvið það standa Bjarni...

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lýkur í dag

Þessa daganna er hápunktur golfvertíðar í landinu þar sem meistaramót eru haldin, þar sem keppt er um klúbbmeistara...

Nýr lögreglubíll á Ísafirði

Lögreglan á Vestfjörðum hefur nú tekið í notkun nýja pallbifreið af gerðinni Ford Ranger Raptor. Líklega er hér...

Listsýning Örnólfs Guðmundssonar í Hjálmarshúsi

Örnólfur Guðmundsson verður með opna sýningu á verkum sínum laugardaginn 3. júlí 2021 frá kl. 13:00-17:00 í Hjálmarshúsi í Bolungarvík.

Vestfjarðarvíkingurinn 2021

Aflraunakeppnin Vestfjarðarvíkingurinn 2021 fer fram um helgina. Keppt er í hefðbundnum aflraunagreinum Víkingsins s.s. kútakasti, uxagöngu, og réttstöðulyftu.  Að...

Afli og tímabilið er hálfnað á strandveiðum

Leyfi til strandveiða hafa verið gefin út til 668 báta og er landaður afli strandveiðibáta miðvikudaginn 30. júní samtals 5.806.868 kg., sem er...

List í Alviðru opnun laugardag 3.júlí kl. 14

Í Alviðru í Dýrafirði eru listamenn að störfum að undirbúa sýningu á umhverfislist í landi Alviðru. Þema verkefnisins er Milli fjalls og...

Landsbjörg: Samningur um smíði þriggja nýrra björgunarskipa í höfn

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við finnsku skipasmíðastöðina KewaTec um smíði á þremur nýjum björgunarskipum. Stefnt er að því að skipin verði tekin...

Nýjustu fréttir