Framtíðarsýn í fiskeldi – Þróun atvinnugreinar

Opnir fundir um framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum verða haldnir 20. og 21. september. Á fundunum verður Samfélagssáttmáli og...

Ísafjarðarbær: kostnaður við öryggishnappa hækkar um 2,3 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að auka fjárveitingar vegna öryggishnappa um 2,3 m.kr. vegna þess að þjónustan við öryggishnappa á árinu 2021 var...

Vatnsfjörður

Friðlandið í Vatnsfirði er alls um 20.000 ha. Um fjórir fimmtu hlutar þess eru grýtt og gróðurlítið hálendi en láglendið að mestu...

Sérgreinadýralæknir fisksjúkdóma á að vera á Selfossi

Matvælastofnun hefur auglýst stöðu sérgreinadýralæknis í fisksjúkdómum lausa til umsóknar.  Um er að ræða fullt starf með...

Göngum í skólann

Setningarathöfn verkefnisins Göngum í skólann var haldin í Norðlingaskóla í gær.   Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri byrjaði á því að bjóða nemendur og gesti...

Útflutningur eldisafurða aldrei meiri en nú

Alls voru eldisafurðir fyrir 2.750 milljónir króna fluttar út í ágúst samkvæmt tölum sem Hagstofan hefur birti um vöruskipti í mánuðinum.

Sameining sveitarfélaga: Vestfirðingum býðst 2,5 milljarður króna

Sveitarfélögunum á Vestfjörðum standa 2.547 milljónir króna til boða ef þau ákveða að sameinast einhverju öðru sveitarfélagi. Ef sveitarfélögin níu samþykktu að...

Þörungaverksmiðjan: hagnaður 82 m.kr. í fyrra

Þörungaverksmiðjan á Reykhólum var gerð upp með 82 m.kr.hagnað í fyrra, 2020. Reiknaður tekjuskattur af hagnaði er 17 m.kr. og niðurstöðutala ársins...

Listi Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi

Eyjólfur Ármannsson skipar fyrsta sæti x-F framboðslista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Eyjólfur er lögfræðingur og formaður Orkunnar okkar sem eru samtök þeirra...

Vörður II aðstoðar bát í vanda

Björgunarskipið Vörður II á Patreksfirði var kallað út laust eftir 18:30 í gærkvöldi til aðstoðar 29 metra löngum dragnótarbát sem var við...

Nýjustu fréttir