Forystumenn flokkanna í Norðvesturkjördæmi í Ríkisútvarpinu

Það styttist í Alþingiskosningar og frambjóðendur eru nú á ferðinni landið til að kynna sig og stefnumál flokkanna.

Uppskrift vikunnar: Íslenska kjötsúpan

Þar sem farið er að nálgast að við fáum nýtt kjöt af yfirstandandi sláturvertíð og farið er að kólna finnst mér kjörið...

Endurnýjun byggðalínu hafin

Meginflutningskerfi raforku sem liggur i kringum landið, byggðalínan, samanstendur af 13 háspennulínum, alls 925 km að lengd, sem ná frá Brennimel...

Framtíðarsýn í fiskeldi – Þróun atvinnugreinar

Opnir fundir um framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum verða haldnir 20. og 21. september. Á fundunum verður Samfélagssáttmáli og...

Ísafjarðarbær: kostnaður við öryggishnappa hækkar um 2,3 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að auka fjárveitingar vegna öryggishnappa um 2,3 m.kr. vegna þess að þjónustan við öryggishnappa á árinu 2021 var...

Vatnsfjörður

Friðlandið í Vatnsfirði er alls um 20.000 ha. Um fjórir fimmtu hlutar þess eru grýtt og gróðurlítið hálendi en láglendið að mestu...

Sérgreinadýralæknir fisksjúkdóma á að vera á Selfossi

Matvælastofnun hefur auglýst stöðu sérgreinadýralæknis í fisksjúkdómum lausa til umsóknar.  Um er að ræða fullt starf með...

Göngum í skólann

Setningarathöfn verkefnisins Göngum í skólann var haldin í Norðlingaskóla í gær.   Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri byrjaði á því að bjóða nemendur og gesti...

Útflutningur eldisafurða aldrei meiri en nú

Alls voru eldisafurðir fyrir 2.750 milljónir króna fluttar út í ágúst samkvæmt tölum sem Hagstofan hefur birti um vöruskipti í mánuðinum.

Sameining sveitarfélaga: Vestfirðingum býðst 2,5 milljarður króna

Sveitarfélögunum á Vestfjörðum standa 2.547 milljónir króna til boða ef þau ákveða að sameinast einhverju öðru sveitarfélagi. Ef sveitarfélögin níu samþykktu að...

Nýjustu fréttir