Handboltinn: Hörður tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld, laugardag, klukkan 19:00, munu Hörður og Haukar U eigast við á Torfnesi í Grill66 deild karla í handknattleik.Hörður hefur...

Karfan: móti aflýst í Bolungavík þar sem aðkomuliðin mæta ekki

Körfuknattleiksdeild Vestra greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að fjölliðamóti í 8. flokki stúlkna, D-riðil, sem átti að fara...

Kaldalón

Kaldalón er u.þ.b. 5 km langur fjörður inn úr norðanverðu Ísafjarðardjúpi í átt að Drangajökli. Inn af honum er nokkuð undirlendi með...

Allir með í íþróttastarfi

Á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur verið gefinn út á bæklingur sem hefur það að...

Almannavarnanefndir á Vestfjörðum funduðu í síðustu viku

Í síðustu viku voru haldnir þrír fundir á Vestfjörðum, að frumkvæði almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Fundirnir voru haldnir á Patreksfirði, Ísafirði og Hólmavík.

Rjúpnaveiði heimiluð frá hádegi og fram í myrkur

Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. - 30. nóvember í ár. Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags,...

Uppskrift vikunnar – Rjúpa

Þar sem rjúpan og rjúpuveiðin hefur verið mikið í umræðunni núna datt mér í hug að setja hérna inn rjúpuuppskrift.

Kiwanis Ísafirði: sviðaveislan á laugardaginn

Árlega sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása verður haldin í Kiwanishúsinu, laugardaginn 30. október nk.  Húsið opnar kl. 19. Vegna covid19 féll veislan niður...

Stöndum saman Vestfirðir – gefum okkur sjálfum jólagjöf

Núverandi söfnun Stöndum saman Vestfirðir er söfnun fyrir heyrnamælingartæki sem gefið verður Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Tækið sem safnað er fyrir er af bestu...

FabLab Ísafirði: Reddingakaffi á laugardaginn

Nú á laugadaginn stendur Reddingakaffi fyrir viðgerðartíma í FabLabsmiðjunni þar sem fólki gefst kostur á að koma með bilaða hluti og fá...

Nýjustu fréttir