Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu

Húsið við Tjarnargötu 32 sem nefnt er Ráðherrabústaðurinn var reist af Hannesi Hafstein, fyrsta ráðherra Íslands, árið 1906 og flutti hann þangað...

Bætt framsetning reglugerða á netinu

Framsetning á reglugerðum hefur tekið stórstígum framförum með nýjum vef reglugerðasafnsins á island.is/reglugerdir. Reglugerðir hafa verið aðgengilegar á...

Mokað í Árneshrepp í allan vetur

Vegagerðin hefur ákveðið að á tímabilinu janúar til mars á næsta ári verði þjónusta á Strandavegi í Árneshrepp aukin þannig að...

Gallerí Úthverfa tekur við umsóknum frá listamönnum

Gallerí Úthverfa tekur við umsóknum frá listamönnum um tillögur að sýningum eða viðburðum fyrir 2022-23. Umsóknir skulu berast...

Útkall í auga fellibylsins

Útkall í auga fellibylsins er ný bók eftir Óttar Sveinsson Þrír menn eru á leið frá Kanada til Íslands...

Vísindaportið: Skrýtnar íþróttir í Norðrinu – krikket á Íslandi

Gestur í Vísindaportinu vikunnar föstudaginn 12. nóvember er David Cook, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Verður erindi hans á léttari nótunum og eru...

Hálfdán: 6 km löng jarðgöng

Í nýbirtri yfirlitsáætlun vegagerðarinnar um jarðgöng á Íslandi eru teknir 6 kostir til skoðunar á Vestfjörðum og 23 alls á landinu. Það...

Samfylkingin mótmælir hækkun á gjaldskrá Póstsins

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Vestfjörðum, sem haldinn var í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær, miðvikudaginn 10. nóvember 2021, mótmælir harðlega...

Ísafjörður: nýr vélsleði fyrir 2,2 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að kaupa nýjan vélsleða fyrir skíðasvæði Ísafjarðar sem mun kosta 2,2 m.kr. Til er heimild til þess að...

Aðalfundur Snjáfjallaseturs

Aðalfundur Snjáfjallaseturs var haldinn á laugardaginn í kaffihúsinu Drafnarfelli 18 í Reykjavík. Í skýrslu stjórnar fyrir árin 2019 og...

Nýjustu fréttir